Ég las einhver staðar að hardcore karakterar fengju meira experience, betri hluti og gerðu meira damage en venjulegir karakterar. Er það satt? Þegar ég las þetta þá byrjaði ég strax upp á nýtt með barbarian sem er auðvitað skemmtilegasti og besti karakter klassin. En þó ég hafi sett hann í hardcore þá tek ég ekkert eftir því að ég geri meira damage en venjulega, fái meiri experience eða nái betri hlutum. Er þetta út af því að ég er bara clvl 9 eða var þetta bara bullshit sem ég las?