Ég byrjaði að spila Warcraft Orc's and Humans á mac þar sem ég fann hann í tölvuni hans pabba þegar ég var 10 ára eða svo.
Eftir að ég hafði spilað hann um tíma byrjaði ég að fylgjast með WarCraft 2 Tides of Darkness og spilaði demoið mörgum sinnum(leikurinn var komin út þegar ég byrjaði að fylgjast með honum sko :D )
Eftir að hafa spilað svo loksins War 2 :) byrjaði ég að spila StarCraft.
Ég fór í gegnum hann samt með cheatum :) myndböndin voru svo cool :) svo seinna vann ég hann bara venjulega en StarCraft er fyrsti leikurinn sem ég spilaði á netinu.
Eftir hann byrjaði ég að spila diablo en það er önnur saga.

Þegar ég komst að því að Warcraft 3 væri að koma út fór ég í
Hálfgerða gleði vímu :)
Ég byrjaði að fylgjast með honum á heimasíðu blizzards.

Well núna hef ég verið að spila hann og bara elska hann þótt að beta testið well já…..það er ekki alveg til laggar líka doldið but still flottur leikur.
Ég hlakka samt mad mikið til í að geta spilað single player og séð þessi myndbönd.
En það er erfit að velja lið sem maður vill spila eða sérhæfa sig í ég hef prófað þau flest en þau eru alltaf að breytast.
Ég fíla mest akkurat núna Orcana og Tauren chieften og spearmen en þeir passa svo vel saman :)

Anyways þá er þetta leikur sem má ekki fara framhjá neinum!!!
Vona að þið séuð sammála mér.
Enjoy
Dawg