Diablo III closed beta er hafinn og nú er um að fara að kíkja í póstinn hjá sér og sjá hvort maður hefur verið heppinn. Til þess að hafa átt séns á að komast í betuna þá þurftir þú að hafa skráð þig í beta opt-in á battle.net.

Þótt þú hafir ekki komist inn í þessari umferð þá eiga fleirri invites eftir að verða send seinna svo enn er von. Búast má við Diablo III í lok árs og nú er um að gera að brýna sverðin og gera sig tilbúin í smá hack & slash.

Íslenska Diablo samfélagið hefur nú fengið sína eigin heimasíðu og það er um að gera að slást í hópin og kynna sér leikinn frekar og taka þátt í umræðunni.

http:/diablo.media.is