Fyrir þá sem misstu af því er ein af stærri keppnum ársins í gangi núna (6ágúst +).

Star Craft 2 er þar með völdin eins og er enda lang vinsælasti online leikur í áhorfi í ár, ef ekki í sögunni.

World of Warcraft er einnig með 3vs3 arena mót í gangi. Það má sjá þetta allt hér.
http://eu.battle.net/blizzcon/en/tournaments/eu-regionals/
Þess má geta er íslendingurinn Glyptic að spila í liði Showtime á shamaninum sínum sem hann hefur spilað með stórum nöfnum eins og Hydru og Kalemist.
Ég hvet alla til þess að horfa á bæði StarCraft II og World of Warcraft arena tournamentin, Ég veit að ég á eftir að tísta af spennu að horfa á fyrsta Íslendinginn spila á svona stóru Blizzard móti.
Pladin1one!!11one!!