Ég spilaði nokkuð af war3 um helgina og stúderaði öll race eins og ég gat…
En ég var að spila með strák sem hafði spilað þokkalega mikið. Hann kendi mér að vegna uppkeep/ruggl að mínu mati er best að byrja að byggja 10 wisps 3 fára í moonwells/ps. byggingarnar hjá night elf taka mat þannig að passaðu þig. 1 fer í að byggja ancient og war og rest í skógin.. Næst summonaru demon hunter og 5 huntress.. þá ættiru að verða orðin nogu góður til að fara og hreinsa alla creeps sem þú getur fundið og leigt þér mercenarys ens og vitleisýngur. Mæli með að safna orc prestunum þeir heala og þokkalega góðir líka.. og öllum köllunum í campinu,
þú gerir þetta í sottla stund þangað til demon hunterinn er kominn upp á sirca level 7-8 og viti menn baseið þitt á helling af pening og snoggur að byggja meira af moonwells þá ætti að koma low upkeep og kaupa helling af huntress en hafa hetjuna þína hjá eynhverju merchant camp og legja út helling af liði ogre gaurarnir eru góðir í meele og lifa lengi.. Gerðu helling af varnartrjám og passaðu þig á því að vera alltaf að uppgraida eythvað 10 huntress 5 ballista nokkrir druid og chimera ásamt demon hunter og 5-10 archers ættu að geta rullað yfir hvað sem er…

Taktík í bardaga.
Ef þú ert komin með ofangrennt lið s.s
10huntress.
5 archers.
4. ballista
2 chimera
2 druid
1 hetju level 6 eða hærra.
og eynvheja málaliða.

byrjar á því að finna stöðina hanns setja allar huntress uppi goblin zeplin og fara í gnome drallið og skoða stöðina vel þekkja hana vel..

færir ballesturnar fremmst ef hann er með turnavarnir fremmst og skellir þeim á turnana. Á meðan ferðu með huntress zeplinin aftarlega í baisið hanns og droppar þeim. Hann ætti að vera orðin frekar rugglaður og þá er málið að drepa barracks húsið farmana aðalhús og svo bara eythvað en eftir að öll hús eru dauð en hann á eynhvern her bakkaðu þá bara inni þína stöð dreptu ballesturnar og bygðu fleiri huntress og eltann og dreptann:)