Það verður örugglega gert mikið grín af mér firir þessa grein og ég verð að sætta mig við það ég vil nefninlega lífga uppá þetta áhugamál hér á huga.is. Alla vega ég byrjaði með Barberian og allt gekk vel þangað til ég fann Andariel mér brá alveg óendanlega mikið þegar ég sá þetta flikki með rautt hár upp í loftið með einhvern kolkrabba á bakinu eða eithvað álíka og hófa en ekki tær. Ég ætlaði að hlaupa að henni taka eitt og eitt högg en nei hvað gerir hún þá spítir einhverju eitri út úr kolkrabba dæminu og tekst að drepa mig svo fór ég alla leiðina aftur að henni og rústa henni með því einfaldlega að standa fyrir framann hana og halda inni lemju takkanum ég varð svo pirraður að mér gæti ekki dottið þetta í hug fyrr ég tapaði svona 5000 þúsundum í gulli á þessu síðan var þetta bara einfaldara en feiti gaurinn sem varði hamarinn hennar Charsi.

Endilega skrifið einhverjar greina gamann að heira hvernig ykkur gengur með ykkar chara.

Geiri87


Skrifið og Skrifið meira svo við hin getum lært af ykku
There is Someone in My Head But It´s Not Me!