Sko eg hef verið að spá eftir að eg sá könnununn hér um daginn og þá var spurt um hvaða char er erfiðast að spila þannig og þá ákvað að allir hæðstu char eru oftast Barbarian, Soreceres og Amazon. Svo eg ákvað að spirja ykkur og reyna að koma á stað umræðu en fyrs ætla eg að segja hvað mér finnst um alla char sem eg hef spilað eða þekki einhvern sem er að spila.
Barbarian finnst mér vera ALLTOF góður því ef hann er með ww í lvl 20+ á engin möguleika í hann nema sorc og amazon því eg hef heyrt sögur um að þeir geri yfir 5000 damage með því svo mér finnst hann of góður.
Paladin veit eg lítið um nema hann deir alltaf hjá mér þegar eg spila hard core.
Necromancer finnst mér eins og mjög margir elska að spila MEÐ þeim en ekki SEM þeir því þeir þurfa alltaf að standa alltaf í böggi með sínar beinagrindur og goluma
Sorceres eru líka full góðar með frósen orb sem slátrar öllu og warmth svo þær þurfa ekki að snerta mana potion
Amazon geta líka orðið frábærar því það er hægt að finna svo frábæra boga og crossbows
Druid aldrei nennt að spila hann
Assassin eg hef heyrt um nokkra player killers sem nota gildrunar þeirra til að leggj fyrir utn town en ekki meir.