Jæja ég bara varð að tjá mig um þessar nýju breytingar sem hafa orðið hérna á www.hugi.is.

Ég hef tekið eftir því að flestir eru hálfósáttir við þessar breytingar og rauninni ekki komið með neina ástæðu til þess að vera fúlir yfir þessu.

Í rauninni er þetta góður hlutur. Þetta kemur StarCraft og WarCraft spilurum saman og gerir þ.a.l. þetta áhugamál meira active.

Eins og flestir hérna vita kemur WC3 út seint á þessu ári og það þarf engan sérfræðing til þess að sjá að allir(flestir) wc2 og sc spilarar fari þá að spila saman WC3.

Er þá ekki bara góður hlutur að við fáum að kynnast svona aðeins áður en leikurinn kemur út ?

Kveðja Gemini

p.s. I just can't wait for WC3 :) (brjóstast inní Blizzard ??? hver er með :)