Blizzard hafa nú tilkynnt að þeir hafa fullklárað unitin fyrir Night-Elf og ákveðið loka-uppröðunina.

<u><b>Hetjur</b></u>:
<i>Druid Hunter</i>
<i>Keeper of the Grove</i>
<i>Priestess of the Moon</i>

<u><b>Unit</b></u>:
<i>Huntress</i>
<i>Archer</i>
<i>Druid of the Talon</i>
<i>Druid of the Claw</i>
<i>Wisp</i>
<i>Hippogryph</i> (Ekki afhjúpað)
<i>Hippogryph Rider</i> (Ekki afhjúpað)
<i>Chimaera</i> (Ekki afhjúpað)
<i>Treant</i> (Ekki afhjúpað)
<i>Dryad</i> (Ekki afhjúpað)
<i>Ballista</i> (Ekki afhjúpað)

Þeir sem fylgjast vel með ættu að sjá að ný hetja hefur líka bæst í hópinn, <a href="http://www.blizzard.com/war3/races/priestess.shtml“>Priestess of the Moon</a>.

Enn á eftir að fullklára uppröðunina hjá Humans, Orcs og Undead, sem og afhjúpa öll unitin hjá Night-Elf, svo við höfum nóg að gera þar til Betan fer á fullt skrið.

Fyrir áhugasama bendi ég á lista yfir Night-Elf unitin hjá <a href=”http://www.warcraftiii.net/units/nightelves/index.shtml">WarCraftIII.net</a>. (Aðallega tekið úr myndböndum og sýningum á leiknum)