Multiboxing Hvað er multiboxing?

Multiboxing gengur út á að stjórna fleiri en tveim eða fleiri characterum í einu, með því að broadcasta takkaýtingum (keystrokes) til tveggja eða fleiri glugga af WoW.


Nákvæmari lýsing:
Ég er með þrjá shamma. Á þeim er ég með lightning bolt á 1. Ég hleyp um á maininum, vel mobba ýti á ° til að targeta sama mobba með hinum tveim toonunum. Þegar þarna er komið stend ég fyrir framan mobbann, allir toonar í range og allir með hann targetaðann. Þá ýti ég á einn. Það sem gerist er að forritið keyclone tekur þennan 1 sem kom á main gluggann og sendir hann til hinna tveggja, þannig að allir toonarnir ýta í raun á 1.

Basic hlutirnir sem þú þarft er sæmilega öflug tölva eða tölvur, multiplexer, sem er forritið sem broadcastar keystrokes og fleiri en eitt account.

(Ó)lögleiki


Fólk vælir sífellt undan “haxxi.” Ég get t.d. ekki farið til Shattrath án þess að fá að minnsta kosti eitt whisper. Hinsvegar hefur verið rætt margoft um þetta á forums, og Blizzard komist að þeirri niðurstöðu að þetta sé löglegt. Ástæðan sem þeir gáfu er að ekkert af þessu sé automated, þ.e. ef þú ert alltaf sitjandi fyrir framan tölvuna og ýtir á takkana sjálfur er þetta löglegt.

Xzin
Without getting into the EULA argument as to whether or not violating a EULA (if a EULA even holds up) is “breaking the law” - the short answer is that dual boxing is perfectly fine. In fact, once you start dual boxing you become Blizzards best customer. Think about it - you increase their subscriber numbers, you double what you pay them each month and you have to buy two copies of the expansion. As long as you avoid using bots or obvious third party programs (like Glide, etc) then you will/should be fine. I can make no promises as they can ban anybody for literally any reason they choose but I have been multiboxing 5 characters for over two years now and despite being reported dozens if not hundreds of times by misinformed alliance, no action has been taken against any of my accounts.

http://forums.worldofwarcraft.com/thread.html?topicId=2856144935&postId=29491813990&sid=1#16

https://forums.worldofwarcraft.com/thread.html?topicId=77594054&postId=776776019#1

http://forums.worldofwarcraft.com/thread.html?topicId=3168405460&pageNo=1&sid=1#9

http://forums.worldofwarcraft.com/thread.html?topicId=3159886078&postId=31680816892&sid=1#8

So these dual-boxing hacks and mods that lets one keyboard and mouse control 4 machines is considered illegal and a banning offense, correct?

^ Lulz.


Forrit

Til að geta broadcastað keystrokes þarftu annað hvort að vera frábær í að alt-tabba á milli glugga, eða þá, eins og flestir gera, nota third party forrit.

Mest notaða forritið er Keyclone, en það er mest notað enda einfaldast í notkun og uppsetningu. Önnur forrit eru t.d. AutoHotKey, Octopus og Synergy.

Keyclone gerir meira og minna allt fyrir þig. Það eina sem þú þarft í rauninni að gera er að setja upp Maximizer sem er built-in forrit/function í Keyclone. Maximizer leyfir þér að gera regions á skjáinn hjá þér, þannig að þú gætir t.d. látið eina instance af WoW fara yfir allan neðri helminginn og svo verið með tvær instance-ir á efri helming skjásins sem hvor um sig taka 1/4 af skjánum.

AutoHotKey er frítt en hinsvegar erfitt í uppsetningu þar sem maður þarf að kunna að gera scripts.

Octopus er líka frítt, en mig minnir að maður þurfi að kunna eitthvað í forritun til að setja það upp og láta það virka rétt.

Synergy er hugsað fyrir fólk með fleiri en eina tölvu, og leyfir þér að nota eina mús og eitt lyklaborð fyrir tvær tölvur.


Uppsetning

Til að byrja með er gott (lesist: þarftu) að hafa einn folder af WoW fyrir hvert account. Sumir segja að þetta verði jafnvel hraðara hjá þeim ef þeir eru ekki með alla folderana á sama drifi.

Þú þarft að skrifa shitloads af macroum. Til að byrja með þarftu að gera focus macro.

/clearfocus
/focus toon1
/stopmacro [target=focus, exists, nodead]
/focus toon2
/stopmacro [target=focus, exists, nodead]
/focus toon3
/stopmacro [target=focus, exists, nodead]
/focus toon4
/stopmacro [target=focus, exists, nodead]
/focus toon5

Það sem þetta macro gerir er að athuga hvort maininn þinn er dauður, ef ekki er hann settur sem focus. Ef maininn er dauður er toon tvö settur sem focus og svo framvegis. Þetta kemur í veg fyrir að þér sé pakkað saman í burrito ef maininn þinn er drepinn. Þú yfirgefur í staðinn maininn og stjórnar í staðinn öðrum toon.

/script AcceptGroup();
/script AcceptQuest();
/script AcceptTrade();
/script RetrieveCorpse();
/script RepopMe();

Þetta macro samþykkir group invite, quest og resurrection. Í stað þess að ýta á öll prompt á 5 characterum geturðu bara bindað þetta macro.

/assist focus

Þetta macro er bara einfalt assist macro sem altarnir þínir nota til að fá target frá maininum. Alternative er að nota svona macro fyrir hvern einasta spell:
#showtooltip
/assist focus
/cast lightning bolt

Munurinn á þessu og hinu er að þú færð target af maininum í hvert einasta skipti sem þú castar einhverju. Þú losnar við að smasha tvo takka í einu, losar eina key binding og breytir einhverju smá í sambandi við lagg. Þetta kemur líka meira og minna í veg fyrir efficient crowd control án þess að nota focus á það sem á að cc-a.

Hvað healing varðar er ég með 6 macro á hverjum shaman fyrir healing wave og lesser healing wave sem eru bundin við numpad+modifier key. Síðan er þetta bundið við G takka á lyklaborðinu.

Það er að sjálfsögðu til miklu meira af macroum, meðal annars einhver sem eru gerð fyrir classa.


Leveling

1-10 - Hér er talað um að gera starting zone questirnar.
10-40 - Blanda af instance-um og questum.
45-60 - Quests. Mér finnst þetta reyndar kjaftæði, þú ættir að gera allar instance-ir að minnsta kosti einu sinni, þó svo að það taka því varla þegar þú ert að nota RAF.
60-70 - Blanda af instance-um og questum. Mér finnst þetta líka vera kjaftæði. Mín reynsla segir mér að það sé frábært að gera instance-ir með fólki sem er með greindarvísitölu hærri en 100. Þá er bara málið að finna sér fast group með fólki sem vill levela með þér í instance-um. Reyndar kemur það á óvart hversu fljótlegt það er.

Annar möguleiki er að gera bara instance-ir ef þú ert með group sem er t.d. paladin og 4 shammar, eða þá venjulegt group setup með einu tanki, einum healer og þrem dps-um.

RAF er frábært, ég náði með 3 shamma í lvl60 með rétt rúman sólarhring /played. Það kemur merkilega á óvart að það er nóg af questum í Outland til að geta sleppt instance-um. Hinsvegar er frábært að geta gert þær með sæmilega greindu fólki í föstu groupi.

Ástæðan fyrir því að ég tala um föst group er að fólk sem þú puggar gæti verið óvisst um það hversu hratt það má pulla, hversu mikið í einu og hversu reckless healerinn má vera.


Þá er ég nokkurn veginn búinn að gera mitt. Aldrei að vita hvort ég skrifi eitthvað meira ef áhugi er fyrir.