Úrslit úr myndakeppninni Það var frábært þátttaka í keppninni og held ég að það hafi verið sendar um 50 myndir af 36 notendum.

Atkvæðisgreiðslan var alveg svakalega spennandi …. þangað til það liðu 30 mín af henni.

Mjög gaman að tilkynna að maður vann í sinni eigin keppni, svo ég sleppi því bara.


2. Sæti - drokki - sá besti: 6%

Svaka mynd þarna á ferð, hann á sér framtíð

3. Sæti - Skarsnik - Horft til heimahaga: 5%

All ZA mountið! :D nei nei fín mynd.


———-


Versta kannski var að við fengum fáar teiknaðar myndir, oftast vinna þær :)
Stjórnandi á