Blizzard hefur tilkynnt að WarCraft III beta signup byrji 7. janúar næstkomandi. Segir á vefsíðu þeirra að um 5000 manns frá Bandaríkjunum og Kanada verði valdir í hóp testera. Hægt verður að spila öll racein (Humans, Orcs, Dark Elves og Undead). Geri ég sjálfur ráð fyrir að leikurinn verði kominn í mars-maí, en Blizzard shippar leikjum sínum yfirleitt 1-2 mánuðum eftir að Betu lýkur.

Og svo er bara að bíða og sjá hvað skeður :)

Villi