Samtíningur um Illidan Part 3 Afsakið mig! Ég var í samræmdum prófum og hafði því miður lítinn tíma fyrir Illidan, en hér er hann og ég vona að þið njótið þess að ég taki saman þessa punkta um hann!

Enjoy!

Eftir að The Burning Legion hafði verið sigruð kom Kil’jaeden til Illidans og leit framhjá því að Illidan hafði hjálpað óvinum hans og bauð honum í síðasta skiptið að þjóna þeim.

Sagði hann honum að fara að The Frozen Throne og eyðileggja það. Ner’zhul var orðinn of sterkur fyrir Kil’Jaden að ráða yfir svo að Illidan þurfti að ýta honum úr myndinni fyrir meiri völd en nokkru sinni fyrr. Fyrir verkið veitti Kil’jaeden honum meiri völd.

En með því að gleypa hauskúpu Gul’dan’s fékk hann einnig minningar hans og þá fór hann að upphugsa áætlun. En hann myndi þurfa sterka aðila með sér, og í staðinn fyrir að ná sér í nýja, ákvað hann að fá með sér vini sem hann átti nú þegar.

Illidan ákallaði the Nagas frá hafsbotninum, en þau voru áður Quel’dorei og voru undir Azshara. Þau voru meira en til í að hefna sín á Náttálfunum og öllum hinum sem höfðu sloppið við sundrunina miklu. Azshara sendi mikið af sínu fólki og hægri hendi sína Lady Vashj til Illidan’s og var hún þekkt sem foringi “Illidan’s Naga”. En Illidan var ennþá eltur af Majev Shadowsong og þurfti hann að flýja undan henni til hafnarinnar í Nendis, þaðan stal hann bát og fór yfir hafið mikla til Azeroth.

Illidan kom á land á “The Broken Isles” þar sem áður hafði verið bærinn Suramar sem Illidan ólst upp í. Þar var einnig the Tomb of Sargeras.

En Majev náði honum samt og börðust þá á eyjunni, Illidan náði samt að gröfinni og fór inn og Majev á eftir honum. Með vitneskju og minningum Gul’dans gat hann ratað inn að klefanum sem innihélt the Eye of Sargeras. En er Illidan var að ná tökum á galdri þess með Lady Vashj ruddist Majev inn en var of sein og sem hefndarverk fyrir að loka hann inni í 10 þúsund ár, jafnaði Illidan hofið við jörðu og drap þar með alla Guardian’s hennar Majev (sem slapp með göldrum sínum). Þau börðust stutt og senti Majev eftir liðsauka.

Malfurion og Tyrande komu svo á the Broken Isles með liðsauka á því andartaki sem virki hennar var Majev var jafnað við jörðu. En þegar þau 3 réðust gegn the Naga’s unnu þau sigur og Illidan hljópst á brott. En er hann hljóp elti Tyrande hann. Illidan setti hana í gildru til að vernda sjálfan sig og sagði henni að skipta sér ekki af þessu. Svo fór hann aftur á sjó.

En á meðan hann var með hana í gildru sagði Tyrande honum afhverju hún hefði elt hann : Of fullur af símagnandi göldrum sínum og pólitískum öflum hefði hann gleymt sínum innri styrk. Malfurion, þrátt fyrir að styrkur Illidan’s magnaðist bara hélt fast í það að Illidan væri ennþá með innri styrk! Og með þeirri vitneskju náði Illidan loksins að höndla tilfinningar sínar. En er Illidan var að fara í burtu komu undead og særðu Tyrande þannig að hún féll í á.

Illidan kom í land á strönd Lordaeron, og fór fljótlega gegnum Silverpine Forest til að komast að Dalaran, þar sem Illidan byrjaði strax að nota “The Eye of Sargeras” til að brjóta niður frosna toppa Icecrown til að eyðileggja “The Frozen Throne”. En hann var truflaður af Majev og Malfurion og galdurinn mistókst. Malfurion hafði fundið galdra Illidans rífa jörðina í sundir og ályktaði að Illidan væri hættulegur lífi allra og hann þyrfti að stoppa.

Illidan var flæktur af bróður sínum! Kallaði hann asna því að hann var að drepa ”The Lich King” sameiginlegan óvin þeirra! Malfurion varð ævareiður vegna þess að Tyrande hafði dáið en samkvæmt Majev hafðir hún verið rifin í sundur af the Undead. Prince Kael’thas nýjasti allie Náttálfanna fannst það vera mjög asnalegt að halda það að hún hafi dáið, og útskýrði hann fyrir Malfurion að hún hafi ekki verið “rifin í tætlur” eins og Majev sagði heldur hefði hún bara dottið í ánna. Malfurion snéri sér nú að Majev og handtók hana fyrir lygar og fór strax að leita að Tyrande. Illidan bað Malfurion um leyfi til að hjálpa til við að leita að Tyrande (sem betur fer voru Naga’s hans Illidans ekki stödd þarna því þau hefðu ekki samþykkt þetta)

Þegar Illidan komst að Tyrande var hún að slátra undeads en þeir voru samt að ná henni. Notaði hann Naga sína til að fanga hana og láta hann fá hana. Illidan tók þá Tyrande og kom henni aftur til Malfurion. Og eftir björgun sína frá hönd Illidans var hún orðlaus.

Malfurion sagði Illidan að hann væri frjáls með þeirri reglu að hann hótaði aldrei Náttálfunum aftur. Illidan sem vildi enda deilur þeirra og Tyrande’s sagði já.

Heimildir :
www.wowwiki.com