Nýtt hack hefur gert vart við sig á öllum realms undarfarna
viku. Það virkar þannig að þú semur um trade og opnar trade
gluggan, sérð hlutinn sem samið var um, hleður hverju sem
um var samið inn á gluggan. Þegar ýtt er á ok færðu ekkert
en hinn aðilinn fær allt sem þú lést.
Ef hlutur er fyrir í trade-glugganum þegar hann er opnaður
EKKI skipta! Það getur líka verið góð regla að biðja viðkomandi
að taka hlutinn upp nokkru sinnum.

Ég veit ekki um neina íslendinga sem hafa verið rændir svona
en maður veit aldrei. Eitthvað er verið að tala um að Blizzard
hafi frestað nýja plástrinum vegna þessa máls.

///*Gordogg///