Nú fer hin árlega Blizzcon hátíð að ganga í garð (þetta er “wow nerda” hátíð að mestu leiti).

Blizzard gaf upp upplýsingar um þessa hátið á vefsíðunni www.wow-europe.com og hljóðar sá texti upp á

BLIZZCON™ 2007 ANNOUNCED


Blizzard Entertainment® gaming convention to welcome players from around the world on August 3-4



PARIS, France. — April 12, 2007 – Blizzard Entertainment, Inc. today announced plans for its second BlizzCon™ gaming convention. BlizzCon is a celebration of the Warcraft®, StarCraft®, and Diablo® franchises and the players who have helped make them so popular around the world. This year's event will take place at the Anaheim Convention Center in Anaheim, California on August 3 and 4, and will feature various activities for attendees to take part in.

“We were gratified by the response to our first BlizzCon in 2005 and have been looking for an opportunity to hold a follow-up event ever since,” stated Mike Morhaime, president and cofounder of Blizzard Entertainment®. “With BlizzCon 2007, we plan to deliver another entertaining and informative experience for the attendees, and we look forward to meeting all of them again this year.”

BlizzCon will be open to gamers age 4 and older and will offer a wide variety of activities to help all attendees get the most out of the two–day event. In addition to serving as a gathering place for the different Blizzard gaming communities, attendees will be able to enjoy:

* Discussion panels with Blizzard developers
* Artist and developer signings
* Competitive and casual tournaments for players to showcase their talents
* World of Warcraft® Trading Card Game tournaments and demos
* Costume, machinima, and character sound-alike contests with great prizes
* Commemorative merchandise and other products based on the Blizzard franchises
* A silent auction
* Live orchestral performances of music from Blizzard games
* More exciting activities to be announced

Tickets for BlizzCon will go on sale in the next few months at a price of $100 USD per person starting in May. As the event draws closer, further details will be announced on the official BlizzCon website: www.blizzcon.com.

About Blizzard Entertainment, Inc.
Best known for blockbuster hits including World of Warcraft and the Warcraft, StarCraft, and Diablo series, Blizzard Entertainment, Inc. (www.blizzard-europe.com), a division of Vivendi Games, is a premier developer and publisher of entertainment software renowned for creating some of the industry's most critically acclaimed games. Blizzard's track record includes ten #1-selling games and multiple Game of the Year awards. The company's free Internet gaming service, Battle.net®, reigns as the largest in the world, with millions of active users.





Miðinn er seldur á um 100 Dolalra, (ameríska).
Og samkvæmt www.mbl.is 16.Apríl er dollarinn á um 65,24 íslenskar krónur (ss 1 dollari = 65,24íslenskar kr).
Sem gerir þá miðan 6524kr stykkið.

Meira en að eiga miða þarf til að mæta, þar sem þessi hátíð er í Ameríku árlega =).
Ég hef verið að skoða flugfélög til Ameríku og ódýrast er um 50þús krónur.
Þarf að fljúga frá NY til California, en það er lítið mál og ódýrt =)
hérna er linkur á mynd sem ég tók til að fá sem bestan díl.
http://img131.imageshack.us/my.php?image=blizzcon1gt7.jpg
Drasl upload síða >_<, þarna stendur 45,790kr.
Ég hefði sent inn link á vefsíðuna með allt ready, en fá þá error upp.
Auðvelt að fikra sig áfram á www.icelandair.is


Þessi hátið ínniheldur allt sem wow spilaran langar í.
Þarna eru hundruðir tölva, til að spila við stærstu og bestu spilarana.
Ég hef lesið að þarna mæta spilara á við , Leeroy, Kungen,Vestige + Allt co-ið hennar í D&T.
Gaman að pvp-a við þá fjanda?.
Keppt er um Búninga, og er það alltaf mikið sport =).

Hérna eiga að vera myndir frá keppnini á síðasta ári.
http://www.goblinworkshop.com/gallery/displayimage.php?album=3&pos=24

Ég mæli eindregið með að fara á þessa hátíð , því ég hef ekkert heirt nema lof frá öllum þessum dönum sem ég spilaði með =). Ég veit það að ég fer ef ég á pening =).

Allt í al myndi ég reikna með um 80-90 þús krónum sem færu í þennan ágæta atburð =)
Pladin1one!!11one!!