Núna hef ég fengið að hafa umsjón með þessu áhugamáli, það er að segja Diablo2 áhugamálinu, og í tilefni þess hef ég sett upp nýja skoðannakönnun og nýjann “ég ætla kubb”.
Einnig ef að einhver vill koma einhverri spurningu eða hefur hugmyndir um eitthvað fyrir “ég ætla kubbinn” þá getiði alltaf sent mér mail á <a href=“mailto:zeroG@hugi.is”>zeroG@hugi.is</a> eða <a href=“mailto:allir@itn.is”>allir@itn.is</a>
Ég hef hugsað mér að reyna uppfæra spurninguna á sirca 2 vikna fresti og vonast til að eitthvað líf færist í þetta áhugamál.
Ég vona að þeir sem stunda þetta áhugamál verði sáttir við þær spurningar sem koma upp og að allt fari á sem bestann hátt.

zeroG