Núnar er kominn 1.3c Patch fyrir Mac.
Patchinn lagar einhver vandræði með skjákort(Rage128) og OpenGL support. Svo eru einhverjar uppfærslur á japönskum og kóreiskum support.
Hægt er að uppfæra D2 f/Mac með því að fara á battle.net og láta leikinn sjálfann uppfæra fyrir þig eða með því að ná í patchinn af ftp þjón <a href="http://www.blizzard.com">Blizzard</a>.

Vonandi hjálpar þetta einhverjum Mac notendum…