[WoW] Addon pakkar Þessi grein er gerð til að þeir sem vilja vera með flott UI en nenna ekkert að vera að vesenast í því að setja upp eitthvað voða flokna hluti.

UUI
UUI eða Ultimate UI er einn frægasti, flottast og einfaldasti UI pakki sem ég viet um.
Þetta er UI pakkinn sem gerir allt einhvernveginn undead-ish, með action bars í miðjunni, þig í neðra vinstra horninu og targetið niðri til hægri.

Mynd

Svona ferðu að til að setja upp UUI.
1. Farðu á þessa síðu.
2. Gerðu nýja möppu í my documents eða einhverstaðar (bara ekki í program files eða wow möpunni)
3. Smelltu á “[9.8.2] [Default] [any resolution] [.zip]” og save-aðu folderinn í möppuna sem þú vasrt að gera.
4. Opnaðu wow, íttu á esc og farð í video options.
5. Stilltu upplausnina á 1024 x 768
6. Hakaðu í “Use UI scale” og stilltu stilltu hann rétt undir S-ið í UI-Scale.
7. Lokaðu wow
8. Opnaðu möppuna sem þú gerðir í nr.2, hægri smelltu á zip file-inn og gerðu extract all.
9. Þar inni er folder sem heitir interface, opnaðu hann.
10. Opnaðu “Addons” folderinn, veldu allt sem er í honum og copy-aðu það í programfiles\worldofwarcraft\interface\addons
11. Farðu aftur í interface möppuna sem var í filenum sem þú downloadaðir.
12. Opnaðu “xCx – Druidium” og copy-aðu allt sem er í honum yfir í addons folderinn.
13. Opnaðu wow og ýttu á addon takkan sem birtist hjá character list. Passaðu að það sé hakað í “load out of date addons” smellti síðan á enable all og síðan ok. loggaðu þig inn.
14. Skrifaðu núna /dart, farðu í misc options og veldu “custom” af listanum og síðan load.
15. Skrifaðu núna /dab, farðu í misc options og veldu “custom” af listanum og síðan load.
16. Skrifaðu núna /duf, farðu í misc options og veldu “custom” af listanum og síðan load.
17. Ýttu á esc, farðu í move anything, finndu minimap á lsitanum og færðu það í hringinn sem er uppi í miðjunni á skjánum.
18. Farðu með músina yfir chatloggið, smelltu á “general” tab-ið og farði í unlock windiw. Dragðu hann til niður í rammann niðri til vinstri hliðinná mindinni af þér. Gerðu það sama við combat loggið, nema settu það hinu megin.
19. Skrifaðu /lschat og þá birtist listi. Hakaðu í 4ra fyrstu hlutina á honum og lokaðu honum síðan.
20. Ef eitthvað er ennþá skrýtið svaraðu þá þessari grein með spurningunni.
21. Frekari upplýsingar eru á www.wowbattle.net



Reborn UI
Reborn UI er UI sem er í töluverðum starcraft stíl og mér þykir mjög flott (enda er ég núna að nota það)

Uppsetning er heldur einfaldari en á UUI.
1. Gerðu möppu í My documents og kallaðui hana reborn UI
2. Farðu á http://www.nihilum.co.uk/rebornui/, fluttu niður þar til að þú kemur að “Main packages” og downloadaðu þeirri uplausn sem þú vilt nota. Save-aðu hana í Folderinn sem þú varst að búa til.
3. Opnaðu wow, ýttu á esc, stilltu upplausnina á það sem þú downoadaðir.
4. Hakaðu í use UI scale og settu það undir U-ið í UI-scale. Lokaðu wow.
5. Farðu í Program files\worldofwarcraft og copy-aui data folderinn á einhverngóðann stað (ekki eyða honum samt eftir á).
6. Opnaðu reborn UI folderinn sem þú bjóst til. Veldu Interface og Data folderinn og copyaðu þá.
7. Farði í programfiles\worldofwarcraft og gerðu pste, þá kemur upp “do you want to replace” eitthvað. Gerðu Yes to all.
8. Opnaðu interface folderinn og dragðu “gyspy_BuffBar í addon folderinn.
9. Opnaðu wow og farðu eftir þessum leiðbeiningum.
10. Þegar þú hefur gert allt í þaim ættir þú að vera kominn með þetta fína framtíðar look UI.

Þetta er 2 bestu UI pakkar sem ég veit um, en ég mun koma með grein um það bráðum um hvernig maður breytir Reborn UI (það getur orðið mjög flott).



Jæja, hvernig fannst ykkur þetta? Ég tek allri gagnrýni sem hvatning til að bæta mig.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“