Já þá er komið mál að skipta út footman greyinu sem hefur prýtt áhugamálið okkar í… nokkur ár held ég alveg. Reglurnar eru eftirfarandi:

* 245 pixlar á vídd og 54 á hæð (245 x 54)
* .gif format, u.þ.b. 10-15 KB á stærð, nokkur kilobyte til og frá skipta svosem ekki miklu máli
* Athugið að bannerinn er aðeins myndin sjálf, ekki græna svæðið við hliðina á
* Myndin má vera úr hvaða Blizzard leik sem er
* Skilafrestur er til 19. júní
* Vanda frágang :p


Myndir skuliði senda inn sem mynd, eða hér - http://www.hugi.is/blizzard/images.php?page=new og merkja hana sem “Bannerkeppni”. Í lokin verður svo könnun sett upp til að velja bestu myndina. Gangi ykkur vel!