Nýji Blizzard leikurinn staðfestur!?! <i>Ég var að lesa þetta af bluesnews.com.</i>

Það virðist vera að fréttabréf frá blizzard hafi farið of snemma
af stað í gær. Vegna þess að í því er tala um nýja blizzard
leikinn sem á að heita “ <b>The World of Warcraft</b> ”, og á
hann að vera <b>Massive Multiplayer</b> leikur sem gerist í
Warcraft heiminum.

Þetta er hálf fúlt fyrir Blizzard, þar sem þeir ætluðu að kynna
þennan leika á ECTS á morgun og hafa verið að byggja upp
smá spennu í kringum hann með því að birta “teaser” myndir
á vefnum sínum síðastliðna daga.

<i>hérna er copy/paste úr bréfinu</i>:

<b>During a press conference today at the European
Computer Trade Show, Blizzard Entertainment unveiled World
of Warcraft, a massively multiplayer, online role-playing game
set in the rich fiction of Blizzard's Warcraft universe. Featuring
bold 3D graphics and deep, immersive gameplay, World of
Warcraft will allow thousands of players to adventure together
in this epic setting and will provide them with a new, in-depth
perspective on familiar lands, former battlefields, and heroes
from the legendary universe. In addition, World of Warcraft will
introduce new, uncharted territories and foes never before
seen by followers of the series.</