Fyrir Þá sem eiga erfitt með að komast áfram í leiknum Diablo 2 hef ég samið smá leiðsögn.

Hér eru atriðin:

- Gott er að geyma/spara skill stig til betri tíma, því ekki er hægt að nota mörg skill fyrr en settu character leveli er náð.

- Gott er að eyða ekki mikklum character stigum í energy með charcter'um eins og Amazon og Barbarian.

- Gott er að reyna eyða character stigum jafnt í þessa hluti: Strength, Dexerity og Vitality.

- Gott er að hafa belti fult af health potions og mana potions og einnig geyma þó nokkuð af slíku í invertory t.d. 8-12 flöskur.

- Þegar barist er við endakalla er gott að vera búin[n] að drepa alla “minions” og einblína á endakallinn án truflunar.

Þessa hluti hef ég lært að því að klára Diablo með Paladin og Barbarian. Reynsla mín segir að það sé auðveldara að spila sem Barabrian og betra á flesta vegu. Því að Paladin er að mínu mati helst hannaður fyrir multiplayer.
Mortal men doomed to die!