Mér finnst endakarlarnir vera alltof auðveldir.
ÉG er barbarian í level 25.
ÉG er nýbúinn að drepa Mephisto, guð hatursins, og fannst mér hann alltof auðveldur. Ég stóð bara fyrir framan hann og notaði bash með military picknum mínum og hann dó eftir svona 40 sek og ég drakk bara 4 healing potions. Málaliðinn minn lifði meira að segja af.
En mér fannst samt karlarnir sem voru rétt á undan honum frekar erfiðir, þessir leiðinda council members og galdrakarlarnir sem nota alls konar eldgaldra, þeir náðu að drepa mig.
Duriel, endakarlinn í Act 2 var líka auðveldur.
En Andariel var sko sannur endakarl sem náði sko að drepa mig einu sinni. En það er nú samt þægilegt að hafa lélega endakarla. Ég vona að Diablo verði harður í horn að taka en samt ekki of erfiður því ég vil vinna leikinn.
Mangi
Gleymum ekki smáfuglunum..