Þegar þið byrjið að spila þá er ekkert smá erfitt að sjá hvaða skill maður á eftir að nota í framtíðinni ég meina þegar maður er kominn í 30 level þá fara skillin að vera nokkuð dýrmæt og er þá gott að hafa spanderað fyrrir skillunum í eitthvað sem þú notar mikið. Ég hef reyndar aldrei notað sorceressuna en ég get ímyndað mér að það fari mikið að skillum í klóstið þegar maður fær betri galdra sem maður einokar, og maður sér öll gömlu skillin í sumarfríi. Svo ég vil ítreka að þið planið skilltíið svolítið áður en það er um seinan