Eins og fram kemur í titli greinarinnar þá er best að koma því á framfæri að höfundur greinarinnar er Andriante, en hann gat ekki sent hana inn vegna tæknilegra örðugleika.

Hvernig veistu hvort að Skepna (beast) sé temjanleg?
Til þess að Skepna sé temjanleg þarf hún að vera meðlimur í hinum 17 fjölskyldum sem eru á lista hér fyrir neðan. Ef þú vilt vita hvort að skepnan sé í einni af þessari fjölskyldu skal leita að henni á þessari síðu. http://wow.allakhazam.com/db/mobfamily.html
Ef þú hefur ‘beast lore’ galdurinn geturðu séð hvort að skepnan sé með ákveðið mataræði. Ef skepnan hefur ekkert ákveðið mataræði er ekki hægt að temja hana.

Á hvaða leveli get ég byrjað að temja Skepnur (Beasts)
Þú getur byrjað að temja skepna á level eftir að þú klárar Hunter quests. Þú munt þurfa að tala við hunter trainer og þeir munu gefa þér quest, sem segir þér hvar hunter trainerinn er sem mun kenna þér að temja skepnur.
Þú munt þurfa að taka við 3 quests, hvert þeirra inniheldur 3 mismunandi skepnur sem eru á því svæði sem þú ert á. Eftir að þú klárar þessi quest færðu ‘Beast Taming, Calling and Dismiss’, sem eru í spell book undir Beast Skills. Eftir þetta færðu enn eitt questið sem segir þér að tala við trainer í aðalborg race þíns. Eftir að þú talar við hann færðu ‘Feed, Revive og Training’ sem er skills sem þú getur notað fyrir gæludýrið. Þeir eru líka undir Beast skills nema Beast Training er í general skills.

Hvað geri ég ef klára bæði questin og ég er ekki með öll skillin?
Ef þú hefur klárað öll 4 questin og skillarnir eru ekki í spell book, þá er það bug sem nokkrir hafa lent í. Það er ekki vitað hvað veldur þessum bug, en það lýtur út fyrir að það sé útaf því að þú loggar þig inn á meðan eða á eftir að þú klárar þetta quest. Það er aðeins tvennt sem þú getur gert, skrifað /bug og fyllt út hvað gerðist og beðið eftir að Game Master (GM) lagi þetta, eða byrja með nýjan hunter.

Er einhver munur á milli þessara 17 fjölskyldna?
Næstum öll gæludýr á sama leveli eru með sömu stats fyrir utan nokkrar undantekningar. Aðal munurinn á milli gæludýra úr mismunandi fjölskyldu er Health, Damage, DPS, Attack Speed og armor/damage viðnám. Flestar skepnur eru með einn háan, einn miðlungs og einn lágan stat, þó að nokkrar skepnur séu með miðlungs í öllu.

Er munur á milli ‘mobs’ af sömu fjölskyldu?
Það er smá mismunur á milli mobs af sömu fjölskyldu. Aðal mismunurinn er attack speed og viðnám. Fjölskyldur með mismunandi attack speed eru Cats, Wolfs, Striders og Scorpids. Ef attack speed er mismunandi þá mun DPS vera öðruvísi.

Er munur á Unique, Elite og Normal skepnu eftir að vera tamin?
Aðallega er svarið nei. Einu skepnurnar sem við höfum séð mun á eru Elite Deviated Wind Serpents og Normal Thunderhawk Wind Serpens, einning Normal Cloud Wind Serpents. Annars eru þessar skepnur með nákvæmlega sama stats.

Er munur á gæludýri sem er á háu leveli eða gæludýri sem er tamið á hærra leveli?
Nei, það er enginn munur í grundvallar stats á milli þess að levela upp gæludýr og fá sér nýtt á háu leveli.

Hafa einhverjar skepnur viðnám (resist) við einhverju?
Það er ekki vitað með allar skepnur en þau sem hafa viðnám eru; Bears, Wolfs, Wind Serpents, Crabs og Cats. Ekki allir fjölskyldumeðlimir hafa resist aðeins sérstakar týpur.

Hvað gerir Tryggð (Loyalty) fyrir gæludýrið mitt?
Tryggðar level hefur áhrif á hve mikinn mat þú þarft að gefa gæludýrinu þínu til þess að halda því ánægðu. Hátt Tryggðar level þýðir að þú þurfir að gefa dýrinu þínu minni mat. Tryggð er líka þar sem flestir gæludýratraining points eru unnir inn. Í hvert skipti sem gæludýr hækkar um level í tryggð fær það einning fleiri training points s.b. level 20 gæludýr sem fær level upp mun fá 20 training points. Gæludýr á level 6 í tryggð mun hafa 5 sinnum sitt level í training points mínus alla þá sem þú hefur notað í að læra nýja skills, líka þá sem fylgdu með gæludýrinu.

Hvernig fæ ég gæludýrið til að hækka í tryggð?
Gæludýrið þitt mun hækka í tryggð ef þú gefur því reglulega að borða, og heldur því þannig hamingjusömu. Ef við notum mína reynslu sem dæmi. Gæludýrið hefur hækkað í tryggð hjá mér þegar ég hef setið í borg og búið til potions, ég hef einnig hækkað með því að slást við gæludýrið. Sum gæludýr virðast bara auka Tryggð hraðar en önnur.

Hvað gerir hamingja fyrir gæludýrið mitt?
Hamingja hefur áhrif á level DPS gæludýrsins. Óhamingjusamt gæludýr gerir aðeins 75% damage, en miðlungs gerir 100% damage, og hamingjusöm gæludýr gera 125% damage. Gefðu gæludýrinu reglulega að borða og þá verður það hamingjusamt. Einnig mun hamingjusamt og miðlungs gæludýr hækka í Tryggð. Óánægt gæludýr tapar Tryggð og á endanum tapar það allri Tryggð.

Hvað gerir hærra Level fyrir gæludýrið mitt?
Hærra level hefur áhrif á stats gæludýrsins, health, dps og armor, Í hvert skipti sem að gæludýr hækkar um level fær Tryggðarstig mínus einn training point.
Á hærri levelum færri gæludýrið einnig nýjar gerðir af gæludýra skills (pet skills)

Hvernig hækka ég gæludýrið mitt í leveli?
Ég levela gæludýrið mitt með því að drepa mobs og klára quest.

Hvernig veit ég hvort gæludýrið mitt er með fyrir lærðan skill eður ei?
Opnaðu gæludýra stats blaðsíðuna. Ef þeir hafa neikvæða tölu í training points þá hefur skepnan skill. Svo mun það koma upp í gæludýra spellbook.

Hvaða skills eru til og hvaða skepna hefur hvað?
Gæludýragaldrar eru Growl, level 1 og 2 eru í gæludýra training skill listanum, eftir að þú lærir ‘pet training skill’. Growl frá 3 til 7 lærirðu hjá gæludýra trainers. Growl 1 er hægt að traina á level 1 og á 10 levela fresti þar á eftir (1, 10, 20, 30, 40, 50, 60)
Claw og bite er hægt að læra á level 1 og á 8 levela fresti eftir það. (1, 8, 16, 24, 32, 40, 48, 56) Það eru 8 level af Claw og Bite. Cower er hægt að læra á level 5 og á 10 levela fresti þar á eftir (5, 15, 25, 35, 45, 55) Það eru 6 level af Cower. Bears, Cats, Carrion Birs og Raptorar geta lært alla þessa skills.

Hvernig læri ég skills frá skepnunni sem ég tem?
First seturði gæludýrið í stable. Finndu svo skepnu með skill sem þú vilt læra. Temdu hana. Gefðu henni að borða og gerðu hana ánægða. Berstu svo við nokkra mobba með gæludýrinu. Það lýtur út fyrir það ef berst nálægt gæludýrinu lærirðu skillinn hraðar. Í öðrum orðum farðu inní bardagann og berstu með melee hliðin á gæludýrinu. Þú getur haft skillin á auto eða smellt á hann sjálfur, en gangtu úr skugga um að gæludýrið noti skillinn. Þú færð skilaboð þegar þú lærir skillinn, en þú getur kíkt á beast training og séð hvort þú hefur lært hann. Þegar þú hefur lært þennan skill geturðu sleppt gæludýrinu lausu eða haldið því.

Hvernig virka stables?
Þegar þú ferð fyrst í stable muntu ekki hafa nein laus slot. Þegar þú talar við stable master sérðu 3 slot, eitt til vinstir, þetta er slot fyrir þitt núverandi gæludýr, en hin tvö eru fyrir gæludýr sem þú vilt geyma. Fysta slottið kostar 5 silfur, annað 5 gull, og þriðja sama. Eftir að þú hefur keypt slot geturðu fært þitt núverandi gæludýr í fyrsta slottið þ.e.a.s. ef þú vilt geyma það. Til þess að skipta um gæludýr inn og úr stables dragðu þá bara eitt af gæludýrunum over annað gæludýr og þau munu skipta um pláss.

Hvernig nota ég gæludýra bar? (pet bar)
Gæludýra barinn er með 10 slots. Fyrsta slot er attack, hægri smelltu á þetta og gæludýrið mun ráðast á skotmarkið. Næstu tvö eru elta og kyrr. Næstu fjögur eru fyrir aðra skilla, t.d. Growl. Ef þú hægri smellir á einhvern þessara eiginleika þá mun hann fara á auto. Einnig geturðu smellt á takkann sjálfur. Hin þrjú eru stillingar sem þú getur sett pettið þitt á, Defensive(ræðst á allt sem ræðst á þig) passive (ræðst ekki á neitt nema að þú skipir því fyrir) og Aggressive (ræðst á alla rauða mobba sem eru í kringum þig

Hvaða gæludýr er best?
Eftir að temja næstum allar skepnur, þá myndi ég segja að hver einasta skepna hefur eitthvað gott og eitthvað slæmt. En annars hef ég heyrt að Raptorar séu best all-around skepnurnar.

Hvaða skepnur eru með hátt health?
Í þeim eru Gorilla's, Bears, og Tall striders.
Þessar skepnur eru með mikið health, miðlungs eða lítin armor og mið eða lágt DPS. Af þessum skepnum eru Bear eina skepnan sem getur lært claw, en allar hinar bite. Þetta eru góð tanking gæludýr, mjög góð á móti non melee.

Bear (confirmed)
can learn Growl, Bite, Claw and Cower.
might have Claw when tamed
eats Meat, Fish, Cheese, Bread, Fungus, Fruit
High hit points. Med armor
Low dps. 2.0 attack speed

Gorilla (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
eats Fruit, Fungus.
High hit points, Low armor,
Med dps., 2.0 attack speed

Tallstrider (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
might have Cower when tamed
eats Cheese, Fruit, Fungus.
High hit points, Low armor,
Med dps., 2.0 to 1.4 attack speed

Hvaða gæludýr eru með háan armor?
Armor flokkurinn er Turtle, Crab, Scorpid og Crocilisk. Þessi gæludýr eru öll með háan armor, mið eða lágt health og mið eða lágt DPS. Tvær skepnur í þessum flokki getu lært Claw, Crab og Scorpid, og tvö geta lært Bite, Turtle og Crocilisk.
Þetta eru ágætis tanking gæludýr, góð á móti melee damage.

Crab (confirmed)
can learn Growl, Claw and Cower.
might have Claw when tamed
eats Fish, Bread, Fungus Fruit
Low hit points, High armor,
Med dps, 2.0 attack speed

Crocilisk (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
might have Bite when tamed
eats Meat, Fish.
Low hit points, High armor,
Med dps, 2.0 attack speed

Scorpid (confirmed)
can learn Growl, Claw and Cower.
might have Claw when tamed
eats Meat.
Med hit points, High armor,
Low dps, 2.0 to 1.6 attack speed

Turtle (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
might have Bite when tamed
eats Fruit, Fungus.
Med hit points, High armor,
Low dps., 2.0 attack speed

Hvaða gæludýr eru með hátt DPS?
Í DPS flokknum eru Raptor, Cat, Bat, Owl, Spider og Wind Serpent. Þessi gæludýr eru öll með hátt DPS, mið eða lágt health og mið eða lágan armor. Raptor er sá eini sem er með miðlungs armor og lágt health, restin af skepnunum eru með miðlungs health og lítinn armor. Þrjú þeirra geta lært CLaw, Raptor, Cat og Owl. Fjögur geta lært bite, Raptor, Cat, Spider og Wind Serpent. Þessi gæludýr tanka ekki eins vel og skepnurnar fyrir ofan, en drepa skotmarkið hraðar.

Cat (confirmed)
can learn Growl, Bite, Claw and Cower.
might have Cower when tamed
eats Meat, Fish.
Med hit points, Low armor,
High dps. 2.0 to 1.2 attack speed

Bat (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower
might have Cower when tamed
eats Fruit, Fungus
Med hit points, Low armor
High dps , 2.0 attack speed

Owl (confirmed)
can learn Growl, Claw and Cower.
might have Claw when tamed
eats Meat.
Med hit points, Low armor,
High dps. 2.0 attack speed

Raptor (confirmed)
can learn Growl, Bite, Claw and Cower.
might have Cower when tamed
eats Meat
Low hit points, Med armor,
High dps. 2.0 attack speed

Spider (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
might have Bite when tamed
eats Meat.
Med hit points, Low armor,
High dps. 2.0 attack speed

Wind Serpent (confirmed)
can learn Growl, Bite, and Cower.
eats Bread, Cheese, Fish.
Med hit points, Low armor,
High dps, 2.0 attack speed

Hvaða gæludýr eru með miðlungs í öllu?
Í þessum flokki eru Boar, Wolf, Carrion Bird og Hyen. Þessi flokkur einkennist að þau eru öll með miðlungs í health, armor og DPS. Þau tanka betur en DPS gæludýrin og gera sama ef ekki meiri damage tank gæludýrin.
Af þessum þremur er Carrion Bird eina skepnan sem getur lært claw, en öll hin geta lært bite.

Boar (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
eats Meat, Fish, Cheese, Bread, Fungus, Fruit
Med/high hit points, Med/high armor,
Med/low dps., 2.0 attack speed

Carrion Bird (confirmed)
can learn Growl, Bite, Claw and Cower.
eats Meat, Fish.
Med hit points, Med Armor
Med dps. 2.0 attack speed

Hyena (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
eats Meat, Fruit.
Med hit points, Med armor,
Med dps., 2.0 attack speed

Wolf (confirmed)
can learn Growl, Bite and Cower.
might have bite when tamed
eats Meat.
Med hit points, Med armor
Med dps., 2.0 to 1.2 attack speed

Hvernig skýri ég gæludýrið mitt? Og hvernig sleppi ég dýrinu lausu?
Rétt fyrir neðan health og mana bar'ið, er annað minna bar fyrir gæludæyrið, það er health og focus bar'ið fyrir gæludýrið.
Ef þú hægri smellir á myndina á gæludýrinu koma nokkrir valkostir. Einn af þessum valkostum gerir þér kleift að skýra gæludýrið, og einnig aðrir valkostir eins og að yfirgefa gæludýrið. Ef þú sleppir gæludýrinu lausu þá er það farið, og þú sérð það ekki aftur.

Góðar heimasíður fyrir Hunters.

Þetta FAQ fyrir hunters, frá Blizzard.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?ForumName=wow-hunter&ThreadID=56185

Kierra's hunters guide
http://wow.tentonhammer.com/index.php?module=ContentExpress&func=display&ceid=88&bid=42&btitle=Resources&meid=51

Great Bestiary
http://wow.allakhazam.com/
http://wow.allakhazam.com/db/mobfamily.html

Great Zone Maps
http://www.worldofwar.net
http://www.worldofwar.net/cartography/

Listi skepna með skills, Levels og staðsetning þeirra.
http://www.somewowguild.pixelbard.com/

Safn upplýsinga um skepnur
http://www.wowcreatures.com/

Safn upplýsinga fyrir Hunters
http://www.Apples_of_Azeroth.seedwiki.com

Hunter heimasíður
http://www.huntersofazeroth.com

http://tkasomething.com/

Gæludýra FAQ
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?fn=wow-hunter&t=677&tmp=1#post677

Skepnur sem þú getur ekki tamið.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?fn=wow-hunter&t=3864&tmp=1#post3864

Allskonar spurningum Huntera svarað.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?FN=wow-hunter&T=202&P=1

Fleir spurningum svarað.
http://home.comcast.net/~sunnmann/WoWHunter.html


Hvernig á að læra skills og kenna gæludýrinu.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?FN=wow-hunter&T=10198&P=1

Solos's tips um mat handa skepnum.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?ForumName=wow-hunter&ThreadID=55793

Innkaupa list Draznar's fyrir Hunters.
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?ForumName=wow-hunter&ThreadID=47912