Paladin

Þar sem einhver sagði að áhugmalið væri að deyja ákveð ég að reyna að búa til grein, og eg ætla að skrifa um paladin.Núna á eg lvl59 paladin sem eg hef spilað síðan i fyrstu vikunni sem wow kom út og tel sjálfan mig hafa nóga reynslu til að skrifa flotta grein um classinn.

I blizzard guide er sagt að paladins séu holy warriors en ekki lata það gabba ykkur, paladin er support class með nokkrar gerðir af auras sem eru góðar fyrir party members.

Devotion aura: gefur auka boost á armorið hjá paladins og öllum party member innan 30yards, frekar lelegt i solo þar sem þetta bætir bara 2-3% i dmg reduction á paladin i high lvl's en gott fyrir cloth classa þvi þeir hafa mjög litið armor.

Retribution Aura: Gerir holy dmg á attackerinn i hvert skipti sem hann lemur þig, skaðinn hækkar eftir hverju ranki og er mjög gott á móti rogues því þær lemja svo hratt.

Concentration Aura: 35% líkur á að spell casting truflast ekki þegar einhvar lemur þig.

Resistance Aura: Paladin fær 3 gerðir af resistance auras fire shadow og frost, i lvl60 gefa þær 60 i resistance sem er frekar lelegt.

Sanctity Aura: Allur holy dmg gerir 10% meiri skaða.(talent)

Svo fær paladin margar gerðir af blessings sem hann getur kastað á party/raid members hver blessing endist i 5mín, mest notuðu blessings eru ..

Blessing of Might - Hækkar attack powerið hjá targetinu um ákveðið mikið(fer eftir rank).

Blessing of Wisdom - Gefur targetinu ákveðina upphæð af mana á 5sek fresti.

Blessing of Salvation - Lætur attacks/heals á targetinu gera 30% minna aggro, mjög gott fyrir priests i instances.

Blessing of Kings - Hækkar stats hjá targetinu um 10%(talent)


Svo koma Seals, sem eru einu attack moves sem paladin fær(fyrir utan holy shock sem þarf 31talent points i holy tree) seals virka bara fyrir paladin nema hann judgi þeim á targetið þá geta þau gagnast öðrum t.d. seal of light sem myndi þá hafa chance on hit að heala attacker fyrir smá HP. Vinsælasta Sealið er án efa Seal of Command sem hefur chance on hit að gera holy dmg jafn mikið og venjulegt hit hjá paldin. Svo er hægt að nota seal combo eins og judga seal of the crusader (+ holy dmg á targettið) og nota SoCmd eða Righteousness.


Paladin fær lika Hammer of Justice sem er 10yarda range stun og getur fengið AoE dot sem heitir Consecration.


Paladin er frekar lettur i spilun þvi hann þarf bara að lata seal á og lemja gaurinn(hlaupa á eftir honum i pvp) og svo ef þetta er mage warlock eða rogue með posion er gott að spamma cleanse sem er insta cast 60 mana cost spell sem removar 1 disease 1 posion og 1magic effefct, og i instances eins og Molten Core er það eina sem þú gerir að spamma heals og Cleanse á MT og aðra sem tanka adds.