Starcraft, snilldarleikur. Frábær saga, sem gleymist ekki. Gameplayið í leiknum var alveg gull. Síðan kom Brood war, protoss og terran kampeinin varu nokkuð erfið og skemmtileg í senn. En síðan kom þetta fucking Zerg kampein, það var svo ógeðslega erftit að það tók mig næstum mánuð að klára það eitt. Það var orðið svo erfit í allra síðust borðunum að það varð bara hálf leiðinlegt. En síðan kom þetta eina protoss aukaborð á milli, sem mér finnst bara eitt af skemmtilegustu borðum í leiknum, og gaf til kynna að Starcraft 2 mun koma fyrr eða síðar. En síðan kom síðasta borðið með Zerg sem var svo vængefið erfitt að höfuðuð á mér sprakk. Ég hætti ekki í leiknum fyrir en ég kláraði það, og hvað ég var ánægður þegar það tókst, ólýsanlegt.