Jæja, það bað einhver um upplýsingar um talent trees í seinustu grein, þannig ég ákvað að skella niður mínu og bjóða ykkur sem hafa planað út ykkar karakter að skrifa niður ykkar eigin.

(svo aðrir geti þá hermt eftir eða fengið hugmyndir)


Shaman lvl 60

Elemental Combat Talents (30 points)


Concussion - 5/5 points
Increases the damage done by your Shock spells by 5%.


Improved Lightning Bolt - 3/5 points
Reduces the Mana cost of your Lightning Bolt spell by 9%.


Convection - 5/5 points
Reduces the Mana cost of your Shock spells by 10%.


Reverberation - 5/5 points
Reduces the cooldown of your Shock spells by 1 second.


Elemental Focus - 1/1 point
Gives you a 10% chance to enter a Clearcasting state after casting any Fire, Frost, or Nature damage spell. The Clearcasting state reduces the mana cost of your next damage spell by 100%.


Call of Thunder - 5/5 points
Increases the critical strike chance of your Lightning spells by 6%.


Elemental Fury - 1/1 point
Increases the critical strike damage done by your Fire, Frost, and Nature spells by 100%.


Lightning Mastery - 5/5 points
Reduces the cast time of your Lightning Bolt and Chain Lightning spells by 1 second.




————————————————–

Shock spells eru það sem shamans snúast einna mest um, að maxa út alla þá abilities sem tengist shock spells er mjög mikilvægt að mínu mati.

Lightning spells nota ég nánast einungis ef ég er rootaður og timerinn á shockinu er að koma aftur upp, eða þá að ég sé ekki innan range.

Chain lightning sem ég tók þarna einnig er mjög mikilvægt í raidum, þetta er area affect mjög öflugur galdur og gerir góðan skaða í heild þegar þú sérð hann hoppa milli óvina.


Ég byrjaði á því að ná þessum ability.

Elemental Fury - 1/1 point
Increases the critical strike damage done by your Fire, Frost, and Nature spells by 100%.

Sem er ótrúlega öflugt.
Einnig er ability í restoration treeinu sem gerir þennan ability ennþá öflugri

————————————————–






Enhancement Talents (0 points)


None


Restoration Talents (21 points)


Improved Healing Wave - 5/5 points
Reduces the casting time of your Healing Wave spell by 0.5 seconds.


Tidal Focus - 4/5 points
Reduces the Mana cost of your healing spells by 4%.


Improved Self-Reincarnation - 1/2 point
Reduces the cooldown of your Self-Reincarnation spell by 10 minutes.


Combat Endurance - 1/1 point
Allows 10% of your Health regeneration to work while in combat.


Improved Lesser Healing Wave - 4/5 points
Gives you a 60% chance to avoid interruption caused by damage while casting Lesser Healing Wave.


Tidal Mastery - 5/5 points
Increases the critical effect chance of your healing and Nature damage spells by 5%.


Nature's Swiftness - 1/1 point
When activated, your next Nature spell with a casting time less than 10 seconds becomes an instant cast spell.






————————————————–

Tidal mastery er mjög öflugt ability og eins og ég sagði áðan, gerir elemental tree speccið ennþá öflugra.

Improved lesser healing hjálpar einnig í “in combat” healing í pvp.

Það sem restoration talent treeið gefur þér samt einna helst er Natures swiftness.

Með þeim galdri getur þú annað hvort fast castað Chain lightning, ásamt shocki eða lightning ásamt shocki, fyrir mjög öflugt “one hit” til að klára bardaga eða jafnvel að byrja hann.

Það sem natures swiftness á samt líklega eftir að vera notaður mest í er self heal á öflugri “long timer” healinu og bíður upp á mjög öflugt instant heal.

Reincarnation verður einnig lagaður í næsta patch og res sickness tekið út, sem gerir þann ability öflugri.
————————————————–


Endilega postið ykkar eigin plani og bendið mér á ef þið sjáið einhver mistök í mínu specci.


http://wowvault.ign.com/View.php?view=Talents.View&category_select_id=9

Góð síða til að búa til sitt eigið talent tree.





#Zoa
www.Zoochosis.com
Ebeneser