Rétt í þessu var ég að lesa athyglisverðan kork á www.worldofwarcraft.com sem var um Krök eða höx, og þar fer fremst í flokki að botta eithvað og þessháttar. En þeir eru núna að gefa út viðvörun svo fólk hugsi sig 2 um áður en það fari að nota svindl í leiknum.

Ég hef sjálfur spilað Diablo og alskonar leiki og það kemur auðvitað alltaf fyrir að maður lendir í einhverjum svindlara, manneskju sem finnst gott að fara á netið keppa hvað hún er góð á móti öðrum vitandi það að hún vinnur með þessu svindli. Og í upphafi hafði ég miklar áhyggjur af þessum svindlörum sem eru ekki beinnt gæðablóð í mínum augum.

En hérna er þessi kortur sem ég var að lesa

Bot-Using Accounts Banned - Indoflaven on 12/7/04
We have recently verified that certain individuals were using third party “bot” programs to automate their characters in World of Warcraft. A bot is used to play an account non-stop, allowing its user to accumulate money, items, and experience without actually requiring the user to be physically present to play the game. The use of bots is a violation of the World of Warcraft Terms of Use and is absolutely prohibited. Therefore, the accounts identified as having used bots have been banned.
Blizzard Entertainment is committed to maintaining an environment of fair play in World of Warcraft. As stated previously, the company has a zero-tolerance policy for cheating or hacking of any kind. Players caught using a bot program to automate any of their characters' actions will have their characters removed and their account banned. They will not receive a warning. Over 300 accounts have already been banned for offenses of this nature.

(tekið af www.worldofwarcraft.is)

Þarna er bara verið að segja frá svindlum og að þau séu farinn að líta dagsins ljós í Wow, og ég sem leifði mér að halda að Wow yrði voða lítið um svinld vegna þeirra loforða sem Blizzard gaf um að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að Halda þeim frá leiknum. Jú auðvitað verða til svindl. En nú þegar búið að banna 300 Ac fyrir svindl? Allavegna ef ég væri í Closed beta dytti mér ekki í hug að svindla! En við vitum öll að það kemst ekki upp um öll svindl og margir fyrrum D2 eða Lod spilarar þekkja þessi klassísku sem sköðuðu engan en gerðu þig bara “betri” Maphack og svona, Auðvitað eru þetta líka svindl. Ég vona bara fyrir allra hamingju að þessi leikur endi ekki sem einhver Hackparadís þar sem þetta snýst allt um hver er með nýjasta hackið og besta svindlið.

Þarna er líka talað um þetta “nonstop” hack þar sem þú spilar bara nonstop allan daginn, þú þarft ekki einu sinni að vera spila heldur er karakterinn þinn bara alltaf á fullu. (Mjög svipað Pindabot nema þetta er ekki í drop skyni heldur Bæði drop og Xp og endist mun lengur)

Allavegna tala ég fyrir mig, og vona að blizzard geti haldið því út að útrýma svindlum, en þetta er einskonar Tjallends við þá sem búa til svindl að reyna gera sem bestu svo enginn geti bannað þau. Allavegna eftir mína prófun á Wow þá var hann fínn, maður fór ekki bara og fékk eithvað geðveikt item og gat þá drepið allt, maður varð að vinna sig upp þrep eftir þrep, og allt gerðist voða hægt og með því móti varð leikurinn seinnt úrelltur vegna maður hefur alltaf eithvað að státa af. Ekki slæmt að vera með mörg járn í eldinum þegar kemur afþví að maður þarf að þjálfa bæði mining skill blacksmið mace axe og defense og alskonar :) sem gerir hann meira fjölhæfarni, þó svo ég myndi vilja fá fleiri points sem hægt er að setja í.

Það má jú margt bæta, en ég vona svo sannalega að þetta verði ekki eitt alsherjar svinld og beini þeim áhyggjum núna, er það eigilega það eina sem getur skemmt fyrir leiknum :O ásamt því vona ég að Peningar haldi sínu verðgildi verði ekki bara eithvað sem maður þarf fyrstu 5 levelinn svo eiga allir nóg af þessu.