Það er ekki ennþá víst að starcraft 2 verði gefinn út en það er mjög líklegt þar sem að hann var í 6. sæti yfir mest seldu leiki í Bandaríkjunum samkvæmt infoceptor(www.infoceptor.com). Blizzard er að gera nýja leik og þeir munu segja hvaða leikur það verður á ETCS tölvusýningunni í september. Ég reikna með að leikurinn verði með Terran, Protoss, Zerg og síðan Xel´naga ásamt því að ég hef heyrt að Blizzard ætli að jafnvel að nota units úr bestu starcraft sögunum. Blizzard mun líklega nota Warcraft 3 vélina en breyta camerunni í freeform eins og í ground control. Í sambandi við leynilevelið í Broodwar þá finnst mér líklegra að Samir Duran sé eitthvað svona breakaway gaur frá Xel´naga heldur að hann sé einn af Xel´naga. Svo mæli ég með að þið kíkið á sögurnar harbringer of darkness-www.infoceptor.com/stories/harbringer.shtml, Aeons of strife-www.sclegacy.com/AeonOfStrife.html og á - Twist of fate eftir Ryn Jade - www.starcraft.org/resources/fanfic.html