Enfo's eða ETS er vinsælt hero map sem allir ættu að prufa !!

Mappinu er skipt í 2 helminga og í hverjum helming eru 2 leiðir sem að 2 lið eiga að keppast um að surviva. Það eru 5 leikmenn í hvoru liði MAX en maður getur verið 1 að leika sér í þessu líka !
Í byrjun vota allir leikmenn “settings” fyrir leikinn.

Síðan velur maður hero og spawnar í basinu sínu þar sem maður kaupir alls konar hluti.(Maður byrjar með 2 healing potion af lélegustu gerð).Síðan fara leikmenn að miðju síns helmings eða hlaupa aðra hvora leiðina að drepa creeps sem að spawnast efst uppi á mappinu (2 waygate á hvorum helming).Maður græðir pening á að drepa creeps og þegar ný round startast.

Síðan eitt sem mér finnst alveg magnað við þennan leik er að það er hús sem að hver leikmaður stjórnar. Þegar maður klikkar á það þá sér maður alls konar galdra sem hægt er að velja. Húsið gengur fyrir mönum og þegar soldill tími er kominn á leikinn getur maður byrjað að spilla fyrir andstæðingum sínum eða notað sér í hag galdra, s.s. ef maður er að fara að deyja þá getur maður ( ef maður á mana ) summonað kalla sem eru 3 lvlum ofar en efsta lvlið af creeponum sem eru að spilast.

Ef leikmaður deyr þá revivar hann sig á staðnum þar sem maður byrjar eftir ákveðinn tíma sem gefinn er upp.
A.T.H. : Ef maður er ekki nógu fljótur að drepa creepin þá kemur nýtt lvl sem að bætast við hin creepin. Ef að creepin eru orðin u.þ.b. 300 þá teleportast þau á staðinn sem þau mega alls ekki komast á, og þá byrjar teamið manns að missa líf, og ef að 100 creep komast í gegn þá tapar maður.Stuttu síðar poppar upp gluggi sem að spyr mann hvort maður vill rematch og leikmenn velja það sem þeir vilja, og ef að meiri hlutinn velur “no” t.d. þá er leikurinn endalega búinn en ef “yes” þá getur maður spilað eins lengi og mann lystir :].

Hero Types sem maður getur valið í:
Norður-Alls konar(t.d. thief)
Suður-Galdramenn
Vestur-Bardagamenn
Austur-Ei ns konar Bardaga- og Galdramenn
(ef maður er ekki viss þá getur maður valið random í öllum hornum)

þetta ætti að vera komið :]… endilega leiðréttið mig ef ég gerði einhver mistök…..(og þá meina ég ekki stafsetninga villur.

kv. siddi.