Loks er það staðfest að Golems og Ogres eru komin inn í leikinn sem NPC's ( non playing characters, fyrir þá vitlausu).

Og Goblin Merchant er orðin einn af keyplayer í leiknum, ef maður stjórnar marketplace þá er maður í góðum málum.
Þar getur maður keypt mana-stones, merceneries, items, upgrades og tvennt nýtt Goblin zeppelin (air-transport) og zappers :)

Síðan er komin ný neutral bygging sacrifice altar sem leyfir manni að sacrifice-a einum af mönnunum sínum fyrir exp.-points.
En auðvitað geymir mar það besta síðast, en nú er komin Tavern þar sem maður getur recruitað creep (npc) heroes s.s. Kobold heroe og/eða ogre heroe.
En allar NPC byggingar eru alveg invulnerable to damage þ.e “drepandi”

Tilesettin eru orðin allt öðruvísi en þau voru í byrjan núna skipta þau um lit og lögun eftir árstíðum og nú er hægt að vaða yfir shallow water en ekki deep water, en deep water getur frosnað yfir veturna svo að um veturna þarf maður að guarda einni hlið meira….

Air units, það hafa allir pælt í hvort þau verði í leiknum og nú er það staðfest að hvert race verður með 2 air units, aðeins vitað um eitt unit og það er dwarven gyrocopte sem verður bombard unit og líklega elven flier unit.

Síðan er nokkuð af info-i sem ég lét ekki í þessa grein en þið getið lesið um það á Gamespot þar sem þetta nýja preview var

kv. Mandulis