Ég sé að margir hafa áhuga af custom games svo mig langar að skrifa stutta grein um einn og það verður Angel arena

Það eru til mörg hero arena kort,en þetta finnst mér lang best
þetta byrjað eins og öll önnur arena kort að velja sér eina hetju af eithverjum 50 mögulegum,síðan þegar þú ert búin að velja hetjuna birtistu á miðjuni á kortinu eins og allir aðrir playerar og verður stuttur bardagi þar,þú ert í einu liði team 1 og team 2
síðan þegar maður deyr birtist maður í heimastöð liðs þíns og þar eru allksonar búðir sem hægt ar að kaupa bækurs og fleiri hluti,en það sem mér finnst svo sérstakt við þetta borð er að maður getur fengið svona guða ösku t.d eins og Arch angel essance og divine god essence,ef þú ert með eitt svona í höndunum þá ferðu á staðin sem þessi guð er og þá breytistu í hann og verður mun öflugari,siðan eru auðvitað eins og i öllum arena kortum Duel þá er valið tvo bestu úr sitkvoru liðinu og þeir látnir berjast á sérstökum stað og það liðið sem vinnur fær eitt stig


Það eru til mörg version af þessum kortum og er stundum mikill munur á þeim t.d um dagin fann eg angel arena sem kanksi ein bók +10 í agility kostaði 47 gold og maður getr mokað inn pengium i þessu borði,en í flestum versionum er hægt að safna sérstökum hlutum af sérsökum gaurin t.d guð hinn eini sanni þá þarf maður god hammer og god armor o.s.f.. ef maður nær öllum þessum hlutum getur maður breyst i guð eða lusifer djöfullin.Hef ég mikið verið að spila þetta kort undanfarið og er næstum komin með æði af því en spila ég líka t.d diabloEx,Diablo Duel,o.s.f…

vonandi líkur ykkur þessa grein og þetta kort :D…..
get busy livin' or get busy dying.