Betan á Diablo II: Lord of Destruction nálgast, og næsta miðvikudag, 4. apríl, verður hægt að skrá sig á <a href="http://www.battle.net“ target=_blank”>www.battle.net</a>. Þetta stóð á fyrrnefndri síðu:

“Starting Wednesday, April 4, Blizzard Entertainment will be seeking beta testers for Diablo II: Lord of Destruction. Applications will be accepted from noon pacific daylight time on Wednesday, April 4, until noon PDT on Wednesday, April 11. Beta testers will be chosen randomly from the pool of applicants. Applicants must own a copy of Diablo II and must be U.S. or Canadian residents 17 and over. System requirements for the expansion set remain the same, but those wanting to run the program in the new 800 x 600 resolution will need higher-end machines. The focus of the test will be on improving game server stability and capacity. Please be advised that the beta test server will experience frequent periods of instability during the testing period.”

Nú er bara að vona að þeir gefi fansites (eins og þessari =) ) einhver eintök af betunni, en aðeins fólk frá Bandaríkjunum og Kanada eiga kost á því að skrá sig, en auk þess fá nokkur “Cyber Cafés” í Kóreu eintak af betunni.

Ekkert er hægt að gera núna annað en að bíða þangað til leikurinn verður tilbúinn, en það verður sennilega í byrjun eða um miðjan júní.

willie