WarCraft III í Multiplayer Fyrst það eru nú ekki nema u.þ.b. 9 mánuðir í útgáfu WarCraft III: Reign of Chaos, hef ég ákveðið að tína einn og einn mola úr allri infohrúgunni og skrifa aðeins um Multiplayer Featureið:

<uo>
<li>Öll race verða jafnmikilvæg til þess að balanca multiplayer leikina</li>

<li>Í WarCraft III er multiplayer systemið gert fyrir Teamplay, þannig að tvö race geta gert “ally”</li>

<li>Heroes flytjast ekki á milli mapa í Multiplayer þar sem að það verður að byrja hvern leik frá byrjun.</li>

<li>Það geta fleiri en 8 manns spilað í Multiplayer (VEI!).</li>

<li>Engin borð eru alveg eins í Multiplayer því tölva þess sem hostar “dregur” út maps af handahófi úr hrúgu af möppum. Því ætti enginn að geta munað hvar allt er staðsett, eins og var í WarCraft II Battle.net Edition og StarCraft.</li>

<li>Í Multiplayer verður Non-Playing Characters bætt inn í leikinn til þess að stoppa spilendur frá því að rusha. Gott hjá ykkur, Blizzard.</li>
</uo>

Það er greinilegt að Blizzard hefur verið að dútla sér með Multiplayer aðeins, og það kæmi mér ekki á óvart þótt WarCraft III: Reign of Chaos myndi verða krýndur “Besti Multiplayer leikurinn”.

Kv.
willie