Jæja því þetta áhugamál er nú að deyja ætla ég að fjalla um það víðsfræga Necromancer Summoner set. Nú það sem er mjög sérstakt við þetta set er að þegar maður setur það “Full Set” á sig þá breytist maður í svo kallaða Blood Lord minnir mig.
núna ætla eg að fjalla aðeins um def á setinu og svo fleira.

Armor: Defence 857,
~2 Summoning skills (Necromancer only)
~40% faster run/walk
~150% enchanced defence
~100 defence vs missile
~10 strength
~Posion resist 40%
~Requirements -40%
Socketed (1)
~Damage reduced by 20%
~ligthning resist 50%

Helmet: Defence 226
~26% faster hit recovery
~97 defence
~Replenish life *5
~150 to Mana
~Attacker takes damage of 20

Belt: 158
~97 Defence
~66 to life
Replenish life *6
~43 to mana
~30 maximum stamina
Cannot be frozen
Requirement -40%
Cold resist 40%

Gloves: 69
~2 to Curses (Necromancer Only)
~20% faster caste rate
~25% to posion skill damage
~30 defence
Cold resist 30%

Skull:178 (það sem hann notar í annari hendinni)=)
~2 to posion and bone skills (Necromancer only)
30% Increased chance of blocking
~125 defence
~25 dex
Fire resist 38%
Posion resist 40%
Replenish life 15%
-26 to enemy posion resistance

Það sem setið gefur:
~3 to Necromancer skill level
20% life stolen per hit
~3 to fire mastery
~10 to meteor
~13 to Fire Wall
~18 to Fire Ball
~200 defence
~100 to Mana
Regenerate Mana 60%
All resistance *50

Defence á öllu setinu er 1896 og er þetta besta Necromancer Summoner setið.

Ég náði ekki í þessar upplýsingar á netinu þannig ekki vera að ásaka mig um að hafa náð í þetta þar.

p.s geri kannski grein um Grisworld setið.
Birgir Þór