WoW Umfjöllun um Warriors Class Í þessari grein minni ætla ég að hefja smá umfjöllun um Classinn, ef ég má sletta svona, Warrior sem mér finnst einna mest áhugaverður. Tek ég það framm að þetta er þýðing af umfjöluninni á www.Worldofwarcraft.is (vona að þetta url virki)*Frumraun*

Þú munnt af öllum líkindum finna haug af stafsetningavillum í þessari grein ef þær fara í þínar fínustu þá mæli ég ekki með að þú lesir þetta og plís ekki vera með einhvern móral um staffsetningu það er orðið ekkert smá þreytt svona er þetta bara og ef þú getur ekki lesið þetta þá bara sorry, ég er búnað leggja hart á mig að skrifa þetta og gerðu betur sjálfur ef þér finnst þetta ekki nóg. Eingan móral! :) bara jíbí! :).

Hérna hefst svo umfjöluninn.

Stríðsmenn (Warriors) eru svona mestu Vopnnabardagamennirnir. Þeir mestu naglarnir og eru meistarar með voppn og Bardagatækni. Sérstaki hæfileikar Stríðsmannana er náttúrulega hæfni þeirra til að verða snillingar í voppnafræðum (skillar sem því tengjast þá væntarlega) Stríðsmaðurinn er hinn fulkomni Návígis móti návígi bardagamaður með mestu eigileikaana af öllum klössunum. Ólíkt öðrum stríðsmanna klössum í öðrum leikjum. Stríðsmanna klassin í wordl of warcraft hefur marga mismunandi valkosti og eigileika til að nota þegar til átaka kemur.

Styrkur:

-Getur notað allar brynjur og næstum öll vopn
-Þolir meira af höggum og göldrum en aðrir (Meira Hp)
-Frábærir návígis bardagahæfileikar
-Margar tækni stillingar (Margar teguntir af skillum)
-Slátrar skrímslum

Veikleikar:
-Engir lækna hæfileiki, nema matur og aðrir verða að lækna mann
-Frekar háður hinum Klössunum

Stríðsmann er hægt að velja í þessum liðum: Human, Dwarf, Night Elf, Gnome, Orc, Tauren, Undead, Troll
(þarf ekki að þýða þetta er það?)

Leifilegur búnaður(þá brynjur væntanlega): Föt, Leður, Hringabrynja, Skyldir (Allt)

Leifileg voppn: Eins og tveggja handa exir, Kylfur, Sverð, Kasta(vopn sem hægt er að kasta), Nífar

Reiði (Rage)
Stríðsmaðurinn Hefur rauðan “reiðisbar”. Það er samsvarandi dulmætti(mana) galdrakallanna. Í áflogum, Stríðsmaðurinn framleiðir “reiði” sem byggjir á bæði skaðanum sem stríðsmaðurinn hefur fengið á sig og sem hann hefur gefið óvininum. Stríðsmaðuinn framleiðir einnig “reiði” með því að nota sérstaka hæfileika. Reiðisbarinn heldur áfram að fillast meðan stríðsmaðurinn slæst, svo þegar Stríðsmaðurinn hefur nóg reiðisstig getur stríðsmaðurinn notað aðrar teguntir hæfileika sem þurfa á vissu magni af reiði til að framkvæmast. En þegar stríðsmaðurinn er ekki í bardaga þá hægt og rólega fer reiðisbarinn að tæmast í 0 Stríðsmaðurinn tapar einnig allri uppsafnaðari reiði ef hann skiftir um stöðu í bardaga, svo þið skuluð notfæra ykkur það að vera ekki að skipta um stöðu í miðjum bardaga.

Stöður (Stances)
Stríðsmaðurinn hefur nokkrar mismunandi stöður mögulegar sem ákveða hvaða hæfileika þeir eru færir um að nota í hvaða stöðu, það eru sérstakir stöðu takkar staðsetir fyrir ofan aðgerðabarinn (þar sem maður velur hvað maður vill gera og meira tengt stjórnun á persónuni manns) en þessir takkar gera þér kleift að skipta um stöður. Ef þú skiptir um stöðu þá taparu allri uppsafnaðari reiði svo þú skalt hafa það í huga þegar þúrt að spila (sem verður ekki á næstunni ef þúrt ekki með betuna :D) Oftast nær þá skiptir maður ekki um stöður í miðjum bardaga. Stöðurnar eru fyrir mismunandi aðstöður. “battle stance” Er notuð aðalega fyrir maður á mann bardaga, en hún geir mismunandi ástand og skiptir í öðruvísi árás, hún hækkar skaðann því maður einblínir aðeins á einn óvin.
“Defensive Stance” Býður uppá færri teguntir af Sóknar árásum en þar á móti gefur hún stríðsmanninum meirai varnarbónus, þetta er mest notað þegar maður er í hóp og er þetta svona eins konar “tánkur” maður er lengur að vera drepinn og gerir minni skaða.

Aðgerðar Barinn (Action Bar)
Hver saða hefur sínn eiginn aðgerða bar, þú setur hæfileika fyrir þá stöðu á Aðgerða barinn, þegar þú skiptir um stöðu þá skiptiru einnig um aðgerðar bar.

Hróp! (Shout)
Stríðsmaðurinn hefur nokkar teguntir hrópa sem geta komið að gangi í bardaga, en öll hróp þurfa á reiði til að vera notuð, en hrópinn er ekki hægt að nota endalaust því það þarf að hlaða þau og er bara hægt að nota þau hóflega.

“Battle Shout” - Eikur skaða hjá návígis og skotvopna skaða hjá hópnum sem þú ert í (party)

“Intimidating Shout” (hættuástands galdur) - Nálagir óvinir flíja af ótta. Óvinurinn sem varð fyrir hrópinu hniprar sig saman af ótta. Þessi hæfileiki hefur mjög langan endurhlöðunnartíma sem gerir hann notsaman í neyðartilvikum til að koma sér í burtu.

“Demoralizing Shout” - Dregur úr magni Návígs skaða sem gerður er af nálægum óvinum sem hafa orðið fyrir hrópinu.

“Challenging Shout” - Hróp sem lætur alla nálæga óvini til að ráðast á stríðsmanninn, þetta hróp er með langan endurhlöðunar tíma svo það er best notað í neyðartilvikum til að bjarga félögum þínum. (svona eins og hjá mounten giant í WC)

Almennir Hæfileikar ( General Abilities )
“Inner Rage” - Eikur tafarlaus Reiðina. Þessi hæfileiki hefur langan endurhlöðunar tíma sem þýðir að hann geutur bara verið notaður með nokkra bardaga millibili, Aðal tilgangur þessar hæfileika er neyðar tegunt af aðgerð en notagildi hennar er þegar þú hefur dregið af þér of marga óvini í einu, en einnig er gott að nota þetta í bardaga við sterkan óvin þegar þú veist að þetta verður erfiður bardagi.


Bardaga stöðu hæfileikar:( Battle Stance abilities )

“Charge” - Þetta ætti að vera notað í byrjun bardaga til að safna upp smá reiði, Stríðsmaðurinn mun þjóta á sama stað og skrímslið er og þjóta í það og fær þannig möguleika á að geta rotað skrímslið í stutta stund, til að nota þetta máttu ekki vera í Bardaga og þarft að vera nógu nálagt óvinunum án þess að vera í lámarks fjalægð frá því að hann ráðist á þig. “*” (stjarna) mun sjást við hliðiná nafninu þínu sem lætur í ljós að þú ert í bardaga, það mun kanski taka smá tíma að læra hvernig á að nota “charge” almennilega.

“Rend” - Þín næsta árás mun fá andstæðiginn til að blæða, plús venjulegan skaða mun óvinurinn taka sérstakan “blæðuskaða” í stuttan tíma meðan á blæðinunni stendur, þetta er hlutur sem ætti að vera notaður í byrjun bardaga

“Strike” - Sterk árás sem eikur návígisskaða á næstu árás þinni.

“Hamstring” - Næsta árás mun valda auka skaða og mun hafa góðar líkur á því að hægja á óvina hreyfingum í stuttan tíma. Besta notagildi til að forðast það að óvinurinn flýji en getur einnig verið notað til að flýja sjálfur :)

“Thunderclap” - Skyndleg návígisárás sem hefur áhrif á svæði, allir sem verða fyrir árásinni fá smáræðilegan skaða en einnig er árásir þeirra hægð til muna í stuttan tíma.

“Overpower” - Skyndi árás sem gerir auka skaða, bara hægt að nota hana eftir að óvinurinn hefur hindrað árás frá þér, sveigt sér undan eða vígt sér frá.

“Pommel” - Skyndi árás sem velur viðbótarskaða og hefur möguleika á að hindra skotmarkið galdra notkun. Þessi hæfileiki ætti að vera notaður móti galdramönnum ( casters ) til að hindra þá frá því að geta galdrað eða læknað.

Blóð reiði( Blood Rage )
Brýnn hæfileiki sem lætur þig fórna smá blóði (lífi) til að fá reiði, þessi hæfileiki er best notaður móti hóp af Læknum.

“Combos”
Notar skjold verð árásina sækir og svo hefniru

Þjálfun ( Training )
Það er mjög mikilvægt að byggja upp hæfileika með mörgum teguntum voppna svo þú getir auðvedlega skipt á mismunandi vopn ef mjög gott vopn kemur í leitirnar. Eigðu vopn af flestum teguntum í bakpokanum þínum og halltu áfram að skiptast á að nota þau til að auka kunnáttu!

Iðngreina uppástungur( Tradeskill )
“Mining/Blacksmithing” vinna úr námu/járnsmiður - Gerir sjálfur þína eiginn hluti (vopn brynjur og þar framm eftir götunum)

“Herbalism/Alchemy” Grasalæknir/gullgerðarlist - Gerir lækna drykki og mixstúrur.

“First Aid” skyndihjálp - Venjulega geturu ekki læknað þig en með þessu geturu það og það spara þér tíma sem fer í að endurheimta orku.

“Cooking/Fishing” Elda/veiða - Ná og gera mat sem gefur þér orku og sparar þér tíma í að vera að endurheimta orku.

Ráð ( tips )

-Fáðu lækna með þér í lið(Priest, Shaman, Druid)til að halda þér lifandi

-Veldu einn eða tvo af einns eða tveggjahanda voppna teguntum til að nota það kostar stig að þjálfa hverja tegunt, svo einbeittu þér af bara nokkrum

-Hagaðu reiðinni ef þú ert að berjast móti galdramönnum ( caster )sparaðu smá reiði til að geta tímalega sleigið heiftalegu höggi til að stoppa þá frá því að lækna sjálfa sig, þó eitt en “strike” geti gert smá skaða en skotmarkið læknar sig og þá er það eins og að byrja uppá nýtt.

-Prófaðu og planaðu þína hæfileika framí tíman, ef þú villt gera grimmilega nálagt bardagamanni með mikið af orku, þá ætturu að sækja á hann með úthaldi og geta yfirbugað hann. Ef þú villt vera ógvægilegt orkuver, ætturu að halda þér við sterkleika og voppna sérhæfinga hæfileika.


-Verndaðu Hópinn sem þúert í, Prestur eða “Mage” er ekki ætlað að taka skaða frá óvinum, notaðu “taunt” hæfileikan til að einblíma árásamönnunum til að ráðast á þig.

p.s Ég ætla að verða Tauren warrior :) þannig mér langaði að deila þessu með ykkur

Vel þetta er allt í bili :) vona að þetta komi að notum.

KK
gosli