Já, ég hef verið að fylgjast mjög mikið með framgangi Warcraft 3 og hef lesið/skoðað upplýsingar um flest race-in. Intro-demoið sem Blizzard gaf út var snilld.. en síðan kom gameplay demoið.. ég vil ekki vera að dæma of mikið svona fljótt en ég læt það bara vaða:

Warcraft 3 verður meira byggður á micro-management heldur en macro, og er supply limit lækkað töluvert, og í gameplay demoinu sást dæmi um það þegar næstum hvert einasta screen innihélt fáa units og mikið af magic. Bring back macro please..

Svo líst mér persónulega vel á þessar heroes.. en hvernig á e-ð RPG dót eftir að hafa áhrif á leikinn? Líklegast góð - og þó. Ég verð að viðurkenna að þegar ég byrjaði fyrst að checka á Warcraft 3 upplýsingum var ég að vonast til að hann verði eins líkur SC og mögulegt væri, en breytingarnar eru töluverðar. Ég veit ekki hvort það verður til góðs eður ei, RPG í RTS leikjum soundar ekkert snilldarlega vel þegar hugsað er til MP. =[

Oh well, núna verður maður bara að bíða átekta og chilla aðeins meira í SC, því að W3 hefur verið frestað fram til jóla I think.. (What, Blizzard að fresta leik? Never seen that..)

So have fun, go W3! =]