WC3:FT battle strats Þess má geta að ég hef ekki betuna, svo að mér gæti
skjátlast. Ég bjó þessi ströt til eftir ýmsum beta listum yfir unit
og bla…bla…bla….

Ég geri heldur ekki ráð fyrir Netrual heros, því að það er
misjafnt hvort menn hafi þær, öruggara að hafa bara unitin í
race-inu sem á við.

Þess má einnig geta að ég geri ráð fyrir einni-tveimur hetjum,
aldrei fleyri. Ég áætla að hetjurnar séu lv. 3 (eftir creep eða
something)

Einnig má geta að magn og gæði unita eru dálítið late game
(nema maður sé fljótur að massa og tech-a up), en hetjulv.
eru eins og í new game, lv. 3 t.d.

Þessi strat eru semsagt 1v1, eða semsagt ég geri ekki ráð
fyrir 2-4 playerum. Þið verðið að finna ykkar eigin ströt með
þeim í bili.

==Humans==

Hafa lv. 3 Blood Mage, með lv. 2 flame strike, og lv. 1 mana
shield. Vera í allt með Blood Mage, 4 priesta, og 19 Spell
breaker.

Bara vera með spell steal á autocast, nota flame strike á fullu,
og taka hvern einasta spell sem kemur og settu hann á þann
sem hentar (vondir á þá, góða á army-inn þinn). Nota síðan
priestana til að heala.

==NE==

Vera með Warden, með Fan of Knives lv. 2 og Shadow Strike
lv. 1. Vera með 1 Warden, 2 Mountain giants og 21 dryad
(massaðar).

Þá er semsagt hugsunin að hafa mountain giantana tvo hlið
við hlið, og Wardenin þar hjá þeim (þó ekki fyrir aftan þá). Hafa
síðan dryadana fyrir aftan Mountain giantana. Gera taunt, og
láta alla ráðast á annan mountain giantinn, meðan dryadarnar
fyrir aftan giantana ráðast á herinn, og Wardenin gerir fan of
knives (ekki fyrr en athyglin er byrjuð að beinast að
Warden-ini). Gera Shadow Strike á enemy hero, og halda
áfram að taunta, nú með hinum mountain giantinum, þangað
til að dryadirnar eru búnar að taka út andstæðingsherinn.

Hugmyndin bakvið þetta strat er að nota dryads, sem nú eru
orðnar ósigrandi móti spellcasters (eins og það eru margir
sem massa sorcerers, shamans eða necros), því að allir
spellcasterar nema dryad deala magic dmg, og magic
immune blockar þær árásir.

Segjum að einhver sé með massa af necros, með raise dead
á autocast. Eina hættan er sú að þeir geri skeletons úr eigin
líkum, því að mountain giantar eru með mikil líf (1750 ef ég
man rétt, sem er meira en margar hetjur).

==Orc==

Fyrir þetta strat þarf tvær hero-es, báða spellcasterana hjá
orcunum, eða Far Seer, og nýu hetjuna Troll Shadowhunter.
Far seerinn þarf ekki nema lv. 1 chain lighting, en troll
shadowhunterinn þarf að vera í lv. 3, með lv. 2 Healing Wave
og lv. 1 Hex. Vera semsagt með Far Seer, Troll
Shadowhunter, 2 Taurena (með Puliverze) og 20 spirit
walkera. Þá er hugsunin sú að halda taurenunum lengi á lífi
(með Ancestral Spirit) og nota Disenchant, til að drepa
andstæðinginn. Nota síðan Chain lightning og Healing wave
á fullu, svo að enemyinn fái helling af dmg á sig (chain) og
armyinn þinn myndi fá helling af lífum (Healing wave).

Þarf að útskýra þetta meira?

==UD==

Vera með lv. 4 crypt lord, með lv. 2 Spiked Carapace, og lv. 2
Carrion Beetles. Vera semsagt með Crypt Lord, 4 obsidian
statue's, og 19 necros, með raise dead á autocast + master
skill, og öll raise dead upgr.

Hafa obsidian statue-ana með replenish mana á autocast, til
að redda necro-unum nóg mana fyrir helling af skeletons.
Necroarnir og statue-arnir fá armor út af Spiked Carapace, og
necroarnir búa til skeletos meðan crypt lordinn býr til Carrion
Beetles. Þá yrðu 24 unit kannski skyndilega 39 eða fleyri.

Hugmyndin bak við þetta er ein: corpes
====
Þetta er nú mest allt spell hugmyndir, en well… who cares?

kv. Amon