tilgátur um frozen trone ok þetta er svona mínar tilgátur um þennan leik eða svona það sem ég er nokkuð viss um :D

fyrsta lagi eru það þessar 4 nýju hetjur :D byrjum þar á ne hetjunni warder sem er kvenmans álfur að ég held og með einhverja vængi á búningnumsínum sínum og þetta er svona eins konar huntress kona :D en mínat tilgátur um hvað galdrarnir gera eru ;D að galdurinn lengst til vinstri er teleport þar sem hetjan getur teleportað sig en ekki vinar unitinn innan viss range anna hvort minkar mana cost á hærri levelum galdursins eða rangið á honum hækkar eða eithvað í þá áttini :D.
svo er það næsti galdurinn sem er eithvað laufblaða dæmi ég held hún skjóti því í óvinina og geri skaða frekar en það blindi eða eithvað í þá áttina en meira tel eg mig ekki vita um þessa hetju nema að hún er agilety hetja og getur falið sig á nóttini:D.

svo er það human hetjan nýja :D en það er hann blood mage hann er svona álfa maður eða blood elf, og egilega það eina sem ég veit um hann er að hann er með flame strike sem er öflugur galdur svona eins og blada strike bara ekki eins gott og ég held hann meigi ekki hreyfa sig þegar galdurinn er framkvæmdur, svo er það eithvað kúlu dót sem annahvort vendar hann eða gerir skaða til óvinana sem attacka hann ég held meira að segja að hann geti gert þetta á vinar unit´líka ekki bara sjálfan sig en hvort þetta skaði óvini ef hann setur það á það þori ég ekki að fullirða, en hann er allavegna intalesing hero og er með lítið hp og ekkert of góðan armor :D.

svo þar eftir er það nýja ud hetjan hann crypt lord hann er með eina auru og einn auto kast galdur, auran held ég að hafi áhryf á vina unit og vaxa gaddar uppír nærlegum unitum :D eða hvort það sé bara pöddu unit held ég sammt en er ekki viss, og auto kast galdurinn er að sumona pöddur úr líkum hvort það verður 1 á level 1 eða 3 lélegar svo 3 ágætar svo 3 góðar það þori ég ekki að fara með, svo tengist hinn galdurinn eithvað auka skaða eða að gera eithvað svona “trik” á óvina unitið, svo hef ég ekki hugmynd um hvað level 6 galdurinn geri hann gæti þess vegna verið sá sem summonar pöddurnar en bíst ekki við því, frekar að það sé eithvað svona meira að hann breytist í smá stund :F

svo er það orc hetjan hann shadow hunter, hann er agelity hetja :D og það er náttlega healing galdurinn sem hann er með svona keðju híling galdur :D sem healar nokkra eftir leveli og svo fer það á milli manna og ég bíst við að það heali alltaf minna og minn en gæti líka bara verið að það sé 100 á 3 200 á 4 og 300 á 5 eða eithvað í þá áttina :D svo er það svona það sem ég myndi giska á að maður gæti breytt einhverjum í frosk eða sjálfum sér til að flíja eða þá að það breytist ekki í frosk…heldur eithvað annað, svo er það voodu galdurinn ég er ekki viss hvort það sé level 6 eða hinn annahvor er svona voodu galdur sem þarfnast einbeittningar og eithvað meira veit ekki alveg hvað hann gerir.

ok þá eru hetjurnar komnar en þar á meðal eru líka ný hús og það eru svona iteam shop fyrir öll racinn með mismunandi itemum í þeim og maður getur keift þar :D og maður byggur það sjálfur, í því eru svona sepcal abiletys hjá hverju raci fyrir sig ein og ég held það verði hægt að kaupa 3 kindur þá getur maður breytt 3 unitum í kindur með því að nota það item á 3 unit og svo verða eithvað fleira held það verði tp í öllum sjoppunum,

svo er það neaturals hero sem eru svona hetjur sem hægt er að kaupa á vissum stöðum í möppunum en þær verða annahvort 3 eða 8 held ég :D vona að þær verði 8, en ég efast um að það verði þá hægt að kaupa 8 í einu mappi frekar að það sé svona hlutskiftandi, eins og með troll, í einu mappi verða ice hetjur þá er mappið svona ice og svo eld í svona eld mappi og svi pandan í frumskóar borði og eithvað í þá áttini en er sammt ekkert viss þetta eru bara get gátur :D

svo eru það slatti af nýjum unitum til dæmis spellbraker en hann tekur galdra af ó/vina unitum og setur á ó/vina unit sem sag tekur góðu galdrana og setur á vina unit og vondu af vina og á óvina unit. hann er ekkert með góðan skaða enda bara spell caster og það er hægt að uppgreata hann, (sko armor og skaða)og hann er líka svona hálfur maður og hálfur álfur :D en hann er hjá human.

svo er líka það troll batrider hjá orc sem er galdrakall á wayvern og er með 2 galdra enn einn þeirra held ég að sé svona sprengiflaska sem gerir einhvern skaða á vissu svæði eða á visst target en hitt er eithver drykkur sem er blandaður og uppúr kemur svona loftbólur og eithvað ský, get ekki hugsað neitt sem það gæti verið í augnablikinu :/

svo er það mountian gient hjá ne hann er risa stein hrúga og er með 1750 í hp og havy armor og hann er með 1 auru og einn galdur ég held að auran geri það að verkum að óvinirnir laðast að honum og ráðast á hann fyrst og hitt gæti verið það að hann leggist í jörðina til að vera með meiri armor eða eithvað, en hann á eftir að kosta slatta í food og er með sigest attack sem þíðir að hann er góður vs normal armor og húsum.

svo er það eitt skrýtnasta unitið :D það er “humararnir” hjá ud ég er ekki viss hvað þetta er en þetta eru svona pöddur sem geta sinnt og labbað kanski er þetta svona eins og drud of the claw og getur summonað sig í þennan humar eða þá hann er bara svona :D líklega hefur hann einhverja abilety “galdra” sem gera hann góðan :D og ég held að auran hjá crypt lord virki á þá og geri þá svona gaddótta :D eing og köngulærnar.

meira hef ég ekki í bili en þessar getgátur mínar eru að mestu leiti byggðar á skreanshotum á blizzard.com og eithvað að því hvað þið hugarar góðir hafið komið með um þennan leik :D

ég þakka fyrir mig og vona að þið njótið vel ég afsaka allar staffsetninga villur vona að þetta skiljist :D