WC3: The Frozen Throne

Hérna eru mínar hugleiðingar um þennan óstaðfesta
expansion af WarCraft III.

Jæja, nafnið segir nú ýmislegt. Eins og flestir WC3 spilarar
vita er Archimonde dauður, en Ner'Zhul, Litchinn á Northrend
lifir. Eins og stendur á myndinni:

The winds of the north whispers…
that a new King shall arise…

Ner'Zhul er eins og flestir vita konungur á Northrend. Þess
vegna vekur þetta “the winds of the NORTH whispers…” “that a
new KING shall arise”. Semsagt, Ner'Zhul mun rísa. Vinátta
Orca, NE og humans mun vafalaust halda áfram, og þá enn
sterkari, en þó eiðileggist sambandið að lokum. Ner'Zhul mun
þá nota dúkkuna sína Arthas, til að ná völdum. Heimurinn
mun falla, og aðeins sambandið (þá meina ég þetta orca, NE
og human dót) mun standa uppi. Ner'Zhul mun safna saman
afgangunum af herjum Archimondes, svo að hann verður enn
hættulegri, nú með Infernals og Doom Guards sér við hlið.

Þess má geta að ég held að Illidian verði mjög mikilvægur.

Ég sé tvo mögulega söguþræði.

Söguþráður 1:

Í þessari röð held ég að spilun eigi eftir að vera:

Night elf
orc
Human
Undead

Fyrst byrjar maður sem Night Elf, sem Night elf þarftu að ná
Illidian, og verjast Undead um leið. Ég hugsa að orcar og
humans muni einnig vera í Night elfs borðunum. Í síðasta
borðinu þarf maður að ná Illidian, annars loose.

Orcarnir eru næstir, þar fer ósætti af stað, og þeir frelsa
Illidian, til þess að vernda hagsmuni sína. Undead sækja
mikið af þeim, og langar að ná Illidian, því að hann er svo
öflugur. Orkarnir taka hann því þeir telja ekki NE vera hæfa að
gæta hans, en þá snúast humans á móti þeim því að þeir
rituðu allir undir sáttmála um að geyma Illidian hjá NE.

Sem humans þarftu að ná Illidian aftur. Þér tekst að koma
honum frá strangri gæslu manna, en hann sleppur. Þá þarftu
að drepa undeads til þess að bjarga honum. Síðasta borð
verður væntanlega þannig að þú þarft að rústa undead basei
áður en Illidian nær þangað.

Sem Undead nærðu Illidian að lokum, og hann er með þér og
sameinaðir rústa þeir heiminum.

Söguþráður 2:

Röð:

Undead
Night elf
human
orc

Sem undead nærðu Illidian, og saman rústið þið öllum nema
sambandinu.

Næstir eru NE. Öll borðin snúast um að ná Illidian til baka, og
að lokum kemur þú fyrir hann vitinu, hugsanlegt myndband
þar sem Furion sættist við hann.

Næst sem human með Illidian þér við hlið reynir þú að fella
veldi Ner’Zhul. Það heppnast þó ekki, og síðasta borðið
verður þannig að þú ert að vernda þig frá honum.

Síðastur ertu sem orc. Þér tekst að vernda humans, og að
lokum eyðiru Northrend. Ég tel það ekki það líklegt, því að þá
yrði enginn WC4, en jæja, kannski sleppur ein næy öflug
undead hetja.