Mercedes Benz SLS AMG það nýjasta í AMG seríunni, “endurgerð” af gamla 300SL Gullwing frá 6 áratugnum. Án efa finnst mér þessi bíll mjög svalur en samt ótrúlega ljótur en er nú viss um að hann eigi eftir að vinna á eins og margir aðrir bílar. Alltaf var talað um að SLR væri það besta sem nokkurn tíma kæmi frá benz en það á víst að vera að breytast þar sem að þessi bíll á að vera muun betri, leiðinlegt er að maður muni líklega ekki keyra þennan bíl…

specs
Body
Wheelbase 2680

Chassis
Wheels (F) 9.5 J x 19; rear: 11 J x 20

Tires Front 265/35 R 19; rear: 295/30 R 20

Drivetrain
Transmission AMG SPEEDSHIFT DCT 7-speed sports trans-mission

Engine
Compression Ratio 11.3 : 1
Bore X Stroke 102.2 x 94.6
Cylinders 8/V, 4 valves per cylinder

Engine & Transmission
Displacement cu in (cc): 6208
Torque lb-ft (Nm) at RPM: 650 at 4750 rpm

Exterior
Length 4638
Width 1939
Height 1262
Curb Weight 1620

Performance
Acceleration (0-100 km/h) 3.8
Top Speed 317
Fuel Consumption 13.2