Honda Civic VTi '98 Keypti mér þennan civic um daginn og er bara mjög sáttur með hann. Eyðir 10-11 á 100 innanbæjar samanber eclipse sem eyðir 20+. Hann er með stillanlegum coilovers, shortshifter, þverstífu í húddi(orginal i vti??), vibrant pústi, filmur, viper þjófavörn, RISA k&n síu og eitthvað meira dót. Killer list: bmw 540i bsk, dodge srt4, golf gti (mk4), dodge stratus, bmw 525i.
Er síðan ekki búinn að eiga hann það lengi að ég sé búinn að taka fleiri spyrnur en þetta.