Jibbí, Album Leaf! Algjör snilldarplata…. Annars á næsta ár eftir að verða brillíant í mínum augum (ég er náttúrulega svo skrítinn samt þannig að það eru ábyggilega ekki allir sammála). Hér eru nokkrar hljómsveitiri sem gefa út plötur á næsta ári: Elliott Smith, Do Make Say Think, Fly Pan Am, Dianogah, Calexico, Boards of Canada, múm og…(aaargh!) Godspeed. Með ósk um farsælt komandi ár.