“rokkið þyrfti að vera dautt til að eitthvað gæti kallast síð-rokk” Hvernig færðu það út? þú ert í mótsögn við sjálfan þig… segir að ómögulegt sé að kalla eitthvað síð-rokk, en viðurkennir svo að til sé tónlist sem kölluð er síð-rokk.
ég meina, þótt þú sért á móti því að kalla eitthvað síð-rokk þá geturu ekki neitað því að til sé tónlist sem flokkast almennt undir þann flokk nú til dags. Hvernig getur rokkið þá þurft að vera dautt?
annars ætla ég nú ekki að fara að færa rök fyrir því að það sé réttmætt að kalla Sigur Rós síð-rokk, því þau eru í raun ekki til. Þetta er bara það sem mér fannst og finnst enn, ekki þarft þú að færa rök fyrir því að kalla þetta “fegurð í sinni hreinustu mynd.” eða slow-core.
Ég nú samt sem áður sammála þér að þetta sé fegurð í sinni hreinustu mynd:)