fatlað fólk vill einmitt leggja áherslu á stöðu sína sem minnihlutahópur og notar því FATLAÐ FÓLK. hins vegar er það öfugt farið með fólk með þroskahömlun eins og ég sagði áður. ég endurtek samt áhersluna á að hér er um fólk að ræða, sem á að meta út frá eigin verðleikum en ekki einhverri skerðingu, hvort sem hún er líkamleg eða félagsleg (viðhorf, fordómar)