Ótti, hræðsla, vanlíðan, óöryggi Tilfinningar sem fela sig Hvar eru þær? Brosi breitt ánægja, gleði, hamingja En þessi tár sem renna niður á háls þegar ég er ein Þau földu sig líka Eila er þetta enginn feluleikur Ég týndi þeim Get ekki fundið og ég skil ekki þessi tár.