Ég er semsagt að fara að gera clean instal af windows 7 64bit á C: drifið mitt en fyrst ætlaði ég að formata 2 harða diska sem ég er einnig með. Einn þeirra er flakkari en hinn er inn í tölvunni. Vandamál kom upp þegar ég ætlaði að formata H: drifið (sem er diskurinn inn í tölvunni) með Disk manager og fékk ég messagið “Windows cannot format the system partition on this disk” þrátt fyrir að þetta er ekki diskurinn sem windows 7 kerfið er að keyra á akkurat núna. þennan disk nota ég eingöngu til að instala leikjum og forritum.
Ég prufaði að googla smá en fann mjög takmarkaðar upplýsingar en reyndi þó sem ég fann en ákvað að spurja hér ef einhvern gæti vitað um mögulega lausn. Einnig vill ég benda á að mér fannst skrítið að H: drifið í Disk management er í disk “0” meðan C: er disk “1”, ætti það ekki að vera öfugt?

Fyrirgefið þennan “wall of text” en ég vona að þetta leysist fljótlega.

Bætt við 21. desember 2010 - 07:24
TÓK SCREEN ENDILEGA KÍKJA

http://img841.imageshack.us/f/sdawew.jpg/

http://img151.imageshack.us/i/asdsof.jpg/

Fannst svoldið skritið þegar ég las betur að H: drifið sýnir “System” þegar windowsið er instalað á C: drifið?

Er orðinn alveg ruglaður svo afsakið ef ég er að fara út í eitthvað rugl