Hæ.
Ég er í vandræðum því að í Command Prompt get ég skrifað hvað sem er, en ekki tvípunkt, en ég þarf tvípunkt í skipuninni minni. Veit eitthver hvað getur verið að?