Er með BenQ 24" HD skjá með max upplausn 1920x1080. Þegar ég reyni að spila einn ákveðinn leik sem ég er með í 1024x768 þá fyllist ekki leikurinn út í skjáinn, er sirka 10cm svartur sitt hvorum meginn við leikinn. Er með allar stillingar stilltar á fullscreen. En ef ég minimize'a leikinn, fer í Monitor Settings og vel 75 Hertz þá fyllist útí leikinn en þetta er frekar óþægilegt því ég þarf alltaf að vera breyta upplausninni á sjálfri tölvunni líka.

Eru einhverjar stillingar til að láta tölvuna skipta automatíst á 75 Hertz þegar ég er með skjáinn í lærri upplausn en 1920x1080?

Er búinn að heyra frá fleirum sama vandamál..
____________