Er með windows xp professional og ég næ ekki að skipta harða disknum í 2 partitionir, er kominn inn í disk manager og alles, eithver sem getur hjálpað mér ? :)
Var eitthvað innbyggt partitioning tól í Windows XP? Ég hreinlega man það ekki, hef ekki notað XP í rúmt ár. Þú þarft örugglega að ná þér í eitthvað á borð við PartitionMagic til að gera þetta.
Eða, ef mér skjátlast og það ER innbyggt tól til að gera þetta: Varstu ekki örugglega búinn að minnka eitthvað partition áður en þú reyndir að búa til nýtt?
Peace through love, understanding and superior firepower.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..